Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 128
Múlaþing Vopnajjörður, snemma á 20. öld. Myndin er fengin hjá Halldóri Karli Halldórssyni á Vopnafirði. fjallanna og verður lítt treyst á beit. Hins vegar ef lægðir ganga upp á Grænlandshaf og suðvestlægar áttir ríkja þá má vænta hnjúkaþeys og mikilla hlýinda í Vopnafirði. I köldu árferði gat því verið erfítt að koma frarn bústofni í Vopnafirði en hagstæðir sumar- vindar auðvelduðu mönnum heyöflun því flestar jarðir í Vopnafirði höfðu gott land til slægna ef vel áraði. Það sýndi sig þegar ræktunarbúskapur hófst fýrir alvöru að þar var af nægu að taka svo Vopnfirðingar hafa fram á síðustu ár rekið eigin mjólkursamlag og reka enn eigið sláturhús. Hér á næstu síðu má sjá línurit, svokallað 7 ára keðjumeðaltal hitafars sem sýnir sveiflur hitafars í Stykkishólmi frá upphafi mælinga 1832 og fram til ársins 2002. Til samanburðar em svo hitamælingar á stöðvum á Langanesi, Vopnafirði og á Kollaleiru sem sýna sterka samsvömn milli stöðva. Þó má greina líkleg áhrif norðaustanáttarinnar t.d. á árinu 1992 í dýpri lægð á línuritinu.2 Frjósemi jarðar, fjár og fólks Árið 1801 vom í þessari víðlendu sveit 306 íbúar á 42 býlum. Sveitin skiptist þá í tvær sóknir, Hofssókn og Refstaðarsókn en þær vom sameinaðar 1812.3 Á þessum býlum voru 47 heimili að kaupmannsheimilinu meðtöldu. Hlutfall bama var 34,97% sem var svipað og landsmeðaltalið (sjá töflu 1). Veðrátta var rysjótt á fýrsta þriðjungi ald- arinnar og oft lágu ísar við land svo stundum féll fólk úr hor og hörgulsjúkdómum.4 Annars virðist talsverður óstöðugleiki einkenna veð- urfar á 19. öld allt fram til 1892 (Sjá línurit á næstu síðu). Þrátt fyrir misjafnt árferði fjölgaði þessum harðgerða stofni fram til 1816 um 59 manns og þá hefur býlum fjölgað um fjögur. Engir eru 1816 skráðir á Ljósa- landi, Syðrivíkurhjáleigu og Brunahvammi sem voru í byggð 1801. Þess í stað er skráð búseta á Skálanesbæjunum; Svínabökkum og Rauðshólum í Fjallasíðunni, Breiðumýri á Selárdal, Hvammsgerði sem er líklega hjá- 2 Sbr. Veðráttuna 1992. Ársyfírlit samið af Veðurstofunni, bls. 98. 3 Prestatal ogprófasta I, bls. 3. 4 Sjá m.a. Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“. bls. 56-57 og Endurminningar Gyðu Torlacius bls. 27, 57-58 og 83-86. 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.