Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 131
Fólksfjölgun og byggðaþróun í Vopnafirði á 19. öld. Ár Vopnafjörður Jökuldalur Eydalasókn Kirkjubæjarsókn 1816 29,60% Vant.Möðrud. 57,77 54,4 1845 29,54 58,63 40,8 48,92 1860 28,9 57,77 37,23 52,19 1880 32,43 1890 37,18 Tajla 2. Hlutfall íbúa fœddra utan sóknar (hrepps) Taflan er unnin upp úr mann- tölum. eða úr 46 í 83, þar af voru 3 í kaupstaðnum. Á þessum góðu árum fara Vopnfírðingar að huga að framförum í búskap til að teysta afkomu sína og þann 22. apríl 1850 var stofnað „Vopnafjarðar jarðabótafélag“ með 34 félögum sem verður að teljast góð þátt- taka.9 Um það leyti voru 694 íbúar á 98 heimilum í Hofssókn.10 Fjórum árum seinna sýna tölur sterka stöðu sveitarsjóðsins með rekstrarafgang upp á 808 ríkisdali.” Vorið 1853 sendi Jarðabótafélagið ungan bóndason Bjöm Ásbjömsson frá Einarssöðum til jarð- yrkjunáms í Danmörku og ber hann titilinn jarðyrkjumaður í manntölum 1860 og 80. Verk hans hafa vafalaust orðið Vopnfirðingum til gagns og uppfræðslu við fyrstu skref þeirra í átt til ræktunarbúskapar. Tvennt annað er rétt að nefna sem horfði til framfara í sýslunni á þessum tíma. Snemma á öldinni hófu Gunn- laugur Þorkelsson og fleiri bændur á Jökuldal búijárkynbætur sem vafalaust hafa haft áhrif út fyrir sveitina.12 Á sjöunda áratugnum voru haldin námskeið í mjólkurmeðferð (smjör og ostagerð) í Möðrudal þar sem kennari var sú merka kona Sigríður Magnúsdóttir frá Skáleyjum á Breiðafírði en hún hafði menntast í þrjú ár í Danmörku.13 Er ekki 9 Gunnar Sigmarsson og Sigurjón Friðriksson. Saga Búnaðarfélags Vopnafjaróar, bls. 17. 10 Skýrslur um landshagi I 1858, bls. 26. 11 Skýrslur um landshagi II, bls. 150-51. 12 Halldór Stefánsson. Þættir úr sögu Austurl.“, bls. 59-61. 13 Játvarður Jökull Júlíusson. Sagan afSigríðistórráðu, bls. 146-157. vafi á að þekking hennar hefur boðist mörgum vopnfírzkum heimasætum. I hinu góða árferði hélt Vopnfírðingum áfram að fjölga svo þeim tókst að slá öðrum við í sýslunni. Við manntal 1860 voru þeir orðnir 989 á 64 jörðum og afbýlum. Heimilin voru um það bil 125 og 5 að auki í kaupstaðnum, húsmennskufólk að jafnaði ekki talið með nema 4 eða fleiri séu í fjölskyldu. Hlutfall bama er enn hátt eða 39,53% en fólk sem skráð er fætt utan sóknar er 28,9% íbúanna sem sýnir að fjölgunin byggir fyrst og fremst á frjósemi heimafólksins en minna á aðfluttu fólki. Enn höfðu byggst upp nokkur býli, Leifs- staðir og Selárbakki í Selárdal, Mælifell, Aðalból og Selsárvellir í Mælifellsheiði (Fossvellir 1861). Kálffell í Fossheiði og Melur í Tunguheiði, byggður 1848. Á Hólum, afbýli frá Hauksstöðum vom 3 fjölskyldur með 19 heimilismenn og Skálar höfðu byggzt út úr landi Vatnsdalsgerðis. Samtals höfðu því byggzt upp 22 býli frá 1801, á þeim vora 1860, 34 heimili með 218 íbúa eða svipaður fjöldi heimila og íbúa er voru í Eydalasókn í Breiððdal 1801. Bæjarhús í Brunahvammi. Myndin erfengin hjá Halldóri Karli Halldórssyni á Vopnafirði. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.