Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 135

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 135
Fólksfjölgun og byggðaþróun í Vopnafirði á 19. öld. 160 Tafla 4. Fólksflutningar frá Vopnafirði til Ameríku 1873-1900. Samkvœmt Vesturfaraskrá Júniusar H. Kristinssonar. Austurlandi hafði flutt til Ameríku 1873 og þar á meðal 20 Vopnfirðingar.21 Eftir ösku- fallið var eins og skriða færi á stað því árin 1876-80 fluttu um 290 manns úr Vopnafirði til Ameríku (sjá töflu 4). Þegar manntal var tekið 1880 reyndust Vopnfirðingar vera 848, þar af bjuggu nú 50 manns í kaupstaðnum og eru menn nú byrjaðir að styrkja nauma afkomu með fiskveiðum. Tveir húsbændur í Leiðarhöfn sagðir lifa á fiskveiðum. Um það bil 60 jarðir og afbýli eru byggð. Kotin í Mælifellsheiði: Aðalból, Selsárvellir og Fossvellir, auk Selárbakka í Selárdal, eru ekki lengur í byggð en þeirra í stað bættist við eitt kot í Almenningnum, Fram-Hamar byggður 1869.22 Enginn er skráður á Kálffellinu í Fossheiðinni né á Hraunfelli en 7 heimilis- menn þaðan fóru til Ameríku 79 og 80 þó enginn skráður bóndi. Enginn er á Dysj- amýrinni á Þverfells- dalnum en í þess stað er komið nýtt býli Skálamór inn í Hauksstaðaheiðinni og hlaut það síðar nafnið Arnarvatn. Býlið hefur byggst fyrir 1879 því það ár flyturþaðan fjölskylda til Ameríku.23 Svipaður fjöldi býla hélzt svo til aldamóta. íbúum hefur 1880 fækkað um 140 sem er rétt um helmingur þess fjölda sem flutti til Ameríku svo enn fylla Vopnfirðingar drjúgt í skörðin þótt kalt sé með köflum í kotunum. Hlutfall fæddra utan sóknar hefur reyndar hækkað dálítið en er þó ekki sérlega hátt eða 32,43% og bendir ekki til að Jökuldælingar hafi fyllt jafnóðum í skörðin eins og heyrst hefur eftir gömlu fólki í Vopnafirði. Hlutfall bama hafði lækkað nokkuð sem von er vegna versnandi árferðis, var 35,38% sem var þó enn langt yfir landsmeðaltali (sjá töflu 1). Fyrstu tvö ár níunda tugarins voru harðindaár, talað um frostaveturinn mikla 1881 og mikil vorharðindi og mislingasumar 1882. Árið 1885 var snjóavetur og féll þá snjóflóð úr Bjólfinum á hluta Seyðisíjarðar- bæjar og braut 16 hús og 24 menn fórust.24 Knútsbylur skall á 7. janúar 1886 og olli víða 21 Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Saga Islendinga í Vesturheimi \\, bls. 22 Búkolla I, bls. 78. 134-198. 23 Sjá Júníus H. kristinsson. Vesturfaraskrá, bls. 17 og Búkollu I, bls. 106. 24 Óprentuð frásögn Haraldar Guðmundssonar frá Firði í fórum G. Beck. 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.