Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 145
Svava Jónsdóttir frá Hrærekslæk sneið aldrei fat eða saumaði. Eina sem hún snerti saumavél var til að sauma rúmfatnað og viskastykki. Ég fór því strax upp úr fermingu að sauma ýmsan fatnað og á það máske Svövu að þakka hvað ég náði tökum á því snemma. Af fjármálum vildi Svava sem minnst vita, man að þegar hún fór í kaupstað spurði hún ævinlega hvað sér væri óhætt að eyða miklu fé til heimilisþarfa og fór aldrei út fyrir það. Sjálf fékk hún ráðskonukaup í kindafóðrum og sá faðir okkar vel um að hún ætti nægilega margar kindur, svo og bræðumir eftir að hans naut ekki lengur við. Svava var eitt sinn, þá ung stúlka, til aðstoðar hjá konu sem hafði brennst illa og átti lengi í því. Konu þessari þótti hún nær- færin og hvatti hana til að reyna að komast til að læra eitthvað um umönnun sjúkra, það myndi láta henni vel. Heyrði ég á Svövu að hana hefði langað til að gera þetta, en efni til náms vom engin og ekkert varð úr slíku eftir að hún varð að taka að sér heimilið. Svava var mjög sparsöm með allt handa sjálfri sér en hafði mikla ánægju af því að gleðja aðra. Keypti oft afmælis og jólagjafir handa syninum meðan hann var bam. Bækur gaf hún föður okkar og okkur systkininum eitthvað sem við þurftum á að halda, helst föt og oft vettlinga sem hún hafði prjónað. Þá sjaldan hún fór til Reykjavíkur og Hveragerðis kom hún ævinlega með eitthvað fallegt handa mér. Lengi geymdi ég hálsmen með silfur- krossi sem hún gaf mér. Faðir okkar dó 1951 og héldu þau systkinin heimilinu saman áfram fram yfir fermingu mína 1954. Eftir það fór að losna um eins og gengur. Stefán fór í Laugaskóla 2 vetur, ég fór seinna í Hallormsstað líka 2 vetur. Geirlaug kom ekki heim til langdvalar eftir að pabbi dó. Síðan kom í ljós að Bjöm hafði ekki heilsu til að stunda búskap, Stefán hafði ekki áhuga. Þannig að heimilið leystist smámsaman upp. Eftir 1962 vorum við öll farin að heiman. Eftir það taldi Svava sér heimili hjá okkur Sigurjóni á Eiríksstöðum. Svava var enn á góðum aldri og átti eftir langa starfsævi. Hún var í vinnu hér og þar sem hana var að hafa, fastur starfs- maður sláturhússins á Fossvölhíþi nokkur haust, 2-3 vetur var hún á Hallormsstað hjá 'Naklwar lau&cwmur ^ eftir SimmJi Svava vildi ekki fara að sofa ósátt við nokkra manneskju, tildrög vísunnarþekki ég ekki. Kvöldið er komið, sól er sest, senn er mál að hátta. Heyrðu, Ijúfan, blíðust best ég býð þér hönd til sátta. Stundum var hugurinn allur úti í nátt- úrunni. Kveða vildi ég kvæðin snjöll, kveða er syngur lóa. Kveða hátt í klettahöll, kveðast á við spóa. Næsta vísa er orðin til í stríðni við Stefán bróður okkar. Ekki veit ég neitt hver Stína þessi var. Stefán hefúr styrka mund, stjómar verki sínu. Fram á heiði fer með hund, fjárins gætir hverja stund. Fer loks heim og faðmar hana Stínu. Eftirfarandi vísa er eflaustgerð í aðdrag- anda kosninga. Sýnir íhald sína nekt og siðamálið rofíð. Nú án allrar feimni frekt fram það býður klofið. ____________ F 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.