Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Side 155
Nokkrar smásögur frá æskuárum mínum á Seyðisfirði Garðarshús, neðar til vinstri sést á Madsenshús. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. við þegar maður kom í uppgönguna, hurðin var í þetta skiptið aftur, okkur gekk vel að opna hana. Þegar við komum inn í eldhúsið þá var þar enginn maður og ekki sýnilegt að þar hefði nokkur verið nýlega. Okkur þótti þetta skrítið, því þama hafði það einmitt verið, sem okkur sýndist fólkið vera, við fómm því í hinar stofurnar tvær, sem líka voru auðar og tómar, það var því ekki nokkur mannleg vera þar uppi, hafði auðvitað aldrei verið, því enginn mennskur maður hafði komist út úr húsinu á tímabilinu, svo við yrðum þess ekki varir. „Þetta er bara vitleysa,“ sagði einn okkar, við höfum auðvitað aldrei sjeð neitt. „Jú við sáum það allir,“ sagði jeg. „Heldurðu kannski að við hefðum ekki heyrt eitthvað til þess svona margra, hefði þetta verið,“ sagði þá annar. Mjer fannst jeg ekki vel geta mótmælt þessu, því við höfðum aldrei neitt hljóð heyrt frá því. Svo hugsuðum við ekki um það frekar, en ekki var laust við að geigur væri í mjer, því jeg trúði því að við hefðum sjeð fullt af fólki, körlum og konum. Við fóram því niður af loftinu og út í sólskinið. Við vissum líka að við máttum ekki vera þama uppi, því ef verkstjórinn vissi það að við voram þar var hann vanur að reka okkur út, og var ekkert blíður á manninn. Hann var norskur og ekki talinn neitt sjerlega geðgóður. Jeg man ekki til að við segðum nokkum tíman frá þessu og svo gleymdist þetta. Fyrirboði slyss Nú ætla jeg að segja frá atviki sem kom iyrir fáum áram seinna, þá var jeg um fermingar- aldur. Það er ekki draugasaga, heldur mætti, frekast skoðast sem fyrirboði. Þetta mun 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.