Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 13

Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 13
sér standa. Um þetta leyti voru vestanáttir ríkjandi, og þeim fylgdi töluverð snjókoma. Sem dæmi má nefna, að kunnugir töldu snjó- þyngslin á Steingrímsfjarðarheiði með því allra mesta í langan tíma. Um 10. maí var heiðin enn sem jökull yfir að líta, og gekk erfiðlega að halda akveginum opnum fyrr en kom fram í miðjan mánuðinn. Um það leyti tók að hlýna og þá tók gróður fljótt við sér. Því má segja, að í þetta sinn hafi vorað seint og vel. Frá því um miðjan maí og fram dl 20. júní var tíðarfar hagstætt, en þá gerði mikið hret sem stóð í nokkra daga. Strandamenn sluppu þó allvel frá því miðað við aðrar byggðir norðanlands. Á Ströndum snjóaði ekkert að marki í þessu hreti, en á Norðurlandi fennti fé og vegir tepptust. Áfram var kalt í veðri, en um 5. júlí breyttist tíðarfarið til hins betra á ný. Fram til 20. ágúst var þokkaleg tíð, en þó fremur vætusöm. 1 kringum 20. ágúst breyttist veðurlag mjög til hins verra. Þá gekk í eindregna norðanátt með slyddu og kulda, og stóð þessi kafli í rúmar þrjár vikur. Ekki snjóaði þó að neinu rnarki í byggð, en fjöll voru oft grá niður í miðjar hlíðar. Eftir þennan kafla tók við þokkalegt haustveður, en segja má að veturinn hafi komið fyrir alvöru upp úr rniðjum nóvember, eða mun fyrr en nokkur síðustu ár. Þetta byrjaði með austan hvassviðri og bleytuhríð, en fljótlega kólnaði og þá tók við reglulegt vetrarveður. I þessu áhlaupi fennti fé í Bjarnarfirði og víðar á Ströndum. Um miðjan desember gerði síðan norðanáhlaup, sem stóð í uþb. 5 daga. I þessum veðrum urðu miklar rafmagnstruflanir á Ströndum, sam- göngur lágu niðri að mestu ogjólafrí í skólum byrjuðu óvænt fyrr en ætlað var. Víða setti niður rnikinn snjó, mun meiri en á sama árstíma mörg undanfarin ár. Landbúnaður. Sauðburður gekk vel vorið 1992, frjósemi var víðast mjög mikil og heilsufar ágætt. Svo virðist sem frjósemi hafi al- mennt aukist á síðustu árum. Sífellt fleiri bændur rýja fé sitt á haustin, og telja menn það hafa áhrif til aukinnar frjósemi ánna. Einnig hafa líklega orðið framfarir í fóðrun með tilkomu rúllu- baggatækninnar. Nú er algengt að bændur slái hluta af túnum sínum snemma meðan næringargildi grasa er hátt. Þetta hey er 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.