Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 15

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 15
Blöndalsrollum á Borðeyri, 806 á Hólmavík og 237 á Óspakseyri. Þetta er um 100 kindum færra en haustið áður. Haustið 1992 seldu bændur á Ströndum rúmlega 3.000 lömb á fæti til endurnýjunar íjárstofna á riðusvæðum á Austurlandi og víðar. Þarna var um að ræða svipaðan fjölda og árið áður. Mest var selt af lömburn úr Broddaneshreppi eða á bilinu 1700—1800. Ljóst er að nú mun draga mjög úr þessari sölu, þar sem endurnýjuninni virðist að mestu lokið. Þó eru líkur á að amk. 1000 lömb verði seld úr Strandasýslu á næsta hausti. Meðalfallþungi dilka var um 400 g. minni en haustið áður og jókst raunar hvergi nema á Borðeyri. Hins vegar var gæðamat falla mun betra en 1991, enda voru dilkar þá óvenjufeitir eftir rnjög hagstætt sumar. Kaupfélag Hrútfirðinga hefur tekið upp samstarf og viðræður við næstu afurðastöðvar, einkum sláturhúsið í Búðardal, um markaðssetningu og sölu á kjötvörum. Þá var tekin upp sú ný- breytni á Borðeyri síðastliðið haust, að selja gærur beint til út- landa, einkum til Finnlands og Spánar. I þessari sölu hefur fengist betra verð en innanlands, bæði fyrir sláturhúsið og bændur. Spænskur skinnaverkandi hefur sýnt þessum viðskiptum mikinn áhuga, enda þykja íslensku gærurnar stærri og betri en önnur skinn. Arið 1992 var rnikið niðurskurðarár í sauðfjárrækt Stranda- manna, og í vetrarbyrjun var framleiðsluréttur svæðisins orðinn 24,3% minni en tveimur árum áður. Eins og árið áður bauðst ríkið til að kaupa framleiðslurétt af bændum sem vildu draga saman sjálfviljugir, en nú var einnig í fyrsta sinn leyfð sala á rétti milli bænda. Reyndin varð sú að enginn bóndi á Ströndum seldi ríkinu framleiðslurétt, heldur var eingöngu um að ræða sölu á milli manna, í sumum tilvikum fyrir milligöngu sveitarfélaga, sem greiddu þá hluta af kaupverði. Eitthvað var einnig keypt af fram- leiðslurétti úr öðrum héruðum. Verðlagning í þessum viðskiptum var frjáls, og heyrðust ýmsar tölur nefndar. Líklega hefur verðið almennt verið á bilinu 15—20 þús. kr. fyrir ærgildið og var þá ærin sjálf innifalin. Ymsir töldu þessaþróun neikvæða. Með þessu móti yrðu þeir sterku sterkari og þeir veiku veikari, auk þess sem minni 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.