Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 43

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 43
skordýra í hinum fornu öskuhaugum og hann hefur komist að því að nokkrar tegundir skordýra sem fyrrum voru á þessu svæði séu nú útdauðar þar. Spurningin er nú hvernig túlka ber þessar niðurstöður. Dóu þessar tegundir út þegar kuldakastið hófst á miðöldum? Sem dæmi um slíkar rannsóknir má nefna að Jon hefur rannsakað skordýraleifar á Bessastöðum á Alftanesi og komist að því að útlendar skordýrategundir (m.a. maurar) hafa verið þar í hýbýlum og skýringin er líklega sú að þau hafi flust með matföngum danskra landstjórnarmanna. Fornleifar, gerð bygginga, beinaleifar, skordýr, frjókorn, viðar- bútar, skeljar og hár geta, þegar allt er lagt saman, gefið margvís- legar vísbendingar um fortíðina. Með þeim upplýsingum sem fást úr svona rannsóknum má gera sér grein fyrir lifnaðar- og búskap- arháttum fyrrum og dagar „Indiana Jones“, þar sem ein dýrmæt uppgötvun svarar öllum spurningum, er löngu liðin. Nú á dögum eyða fornleifafræðingar löngum tíma í að telja og mæla og það getur tekið marga mánuði að vinna úr gögnum sem safnað er í fárra daga uppgreftri. Framtídaráœtlanir Leifarnar sem safnað var sumarið 1990 eru eins og stendur í Reykjavík. Við höfum sótt um leyfi til að fá þær lánaðar svo við getum rannsakað þær á rannsóknastofu okkar en á því hafa orðið tafir. Við vonumst til að svo verði fljótlega og á meðan erum við að rita skýrslur og greinar um það sem hingað til hefur verið gert. Einnig stóðum við fyrir ráðstefnu í New York þar sem vísinda- menn frá Islandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Bret- landi, Kanada og Bandaríkjunum ræddu um leiðir til að fá enn meiri upplýsingar úr fornum öskuhaugum (og skyld efni). Mynd- uð hafa verið óformleg samtök og við vinnum saman að því að setja rannsóknir okkar í alheimssamhengi sem e.t.v. kemur núlif- andi mönnum að gagni, einkum hvernig þjóðir og þjóðabrot brugðust við breyttu loftslagi fyrr á tímum. ísland og íslenskir fornleifafræðingar léku stórt hlutvek á ofangreindri ráðstefnu og 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.