Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1992, Qupperneq 57

Strandapósturinn - 01.06.1992, Qupperneq 57
var hægt að fara með hendinni og ná króknum úr. Því næst var komið að lifrinni og þá var nú venjulega ef ekki var um því stærri hákarl að ræða, tekinn kólfurinn á lifrinni inn fyrir borðstokkinn og síðan skorið á og þá féll þetta inn á dekkið og þar var hún skorin sundur og sett niður urn svokallaðar lifrartrektar og fór niður í lifrarkassana sem voru hvorir sínu megin meðfram hliðum báts- ins en haft autt pláss í miðri lestinni fyrir það sem hirt var úr hákarlinum, bestu bökin. Hinu var öllu fleygt, allt skorið niður, og þess vegna voru þetta kallaðir skurðarróðrar. Þótti þér ekki synd að fleygja þessu öllu? Þíi varst nú vanur doggaróðr- unurn þar sem allt var hirt og kunnir að nýta þetta. Nei, okkur fannst það ekki. Það barst svo mikið að, að nóg var að hirða það besta. En þegar kviðurinn var skorinn frá bakinu varð alltaf að gæta þess að hafa það breiða rönd af kviðnum, láta fylgja bakinu, að hún nægði í haldið á lykkjunni þegar þetta var hengt upp í hjall. Þá var miklu mina sem spilltist við það að gera gat fyrir rána. Hagsýnin virtist alls staðar koma svo mikið fram í þessu. En svo þegar þetta drasl sem skorið var frá . . . venjulega var kviður- inn skorinn aftur að skaufum, það voru gotraufaruggarnir á hákarlinum, og þar var skorið þvert yfir hrygginn og allt látið fara. Þegar þetta kom í botn fór hákarlinn sem þar var fyrir að borða þetta. Eftir því sem hann borðaði meira því gráðugri varð hann. Það kom oft fyrir að hann var orðinn svo gráðugur í þetta að hann kom í torfum upp á yfirborðið og var ekki óalgengt að a.m.k. ungir menn sem böfðu gaman af gripu þá hakann og hökuðu þá . . . þeir komu það nálægt bátnum . . . og þar var fært í þá og þeir teknir bara svona án þess að þeir væru dregnir á færi. Þetta hefur sem sagt staðið yfir um hávetrartímann. Komust þið aldrei í hann kraþpan á svona smáfleytum í náttmyrkri og um hávetur? Að komast í hann krappan, það er nú teygjanlegt orð og fer sjálfsagt eftir rnati hvers einstaklings, en þær voru stundum lang- ar skammdegisnæturnar þegar skall á með hvassviðri og hríðarbyl og legið var fyrir lausu. Geturðu greint frá nokkru sérstöku atviki sem þér er minnisstœtt í sambandi við erfiðleika af þessu tagi ? Ekki nema ég lýsi ofurlítið nánar hvað það var að liggja fyrir 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.