Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 69

Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 69
Allt byggðistþetta á langri oggamalli reynslu sem gengið hefur íarffrá kynslóð til kynslóðar . . . Já, og til dæmis verkfærin, þau voru öll heimasmíðuð og hugs- aðu þér þessar stóru skepnur og rnikil átök . . . ég man aldrei eftir að verkfæri bilaði, svo vel var frá þessu gengið. Og margt fleira skemmtilegt væri nú hægt að segja í sambandi við þetta. Það er t.d. af þvívið vorum að tala um kösunina og það . . . ef hákarl skemm- ist í kös þá gat hann skemmst það mikið að hann var talinn hættulegur til neyslu og meira að segja dæmi um það að fólk hafi dáið af því að eta skemmdan hákarl. En þeir fundu ráð við þessu gömlu mennirnir, eitt af þessu sem ég hef svo ákaflega gaman af, hvernig þeir fóru að, samanber þegar börnum var bannað að ganga aftur á bak, að þá væru þau að ganga pabba og mömmu niður í gröfina. Þetta var ekkert nema slysavörn. Eg var staddur á bæ . . . ég var þá unglingsstrákur . . . hjá gömlum hjónum — var lánaður þangað þeim til skemmtunar — og þá var nú allur matur skammtaður. Svo er það einn dag sem oftar að þá er harðflskur og hákarl á borðum. Gamla konan er að sneiða niður hákarlinn. Allt í einu segir gamla konan: „Það er ekki hægt að borða þennan hákarl," segir hún við manninn sinn. „Hann hefur étið mann.“ Hvernig sá hún það? Tja, ég spurði nákvæmlega eins: „Heyrðu, livernig sér þú það?“ „Jú sérðu,“ segir hún og sýnir mér í skyrhákarlinum rauðar rákir. Það hefur sennilega átt að vera blóðið úr manninum. En þessar rauðu rákir er rotnun sem kemst í hákarlinn í kösun og er talin mjög varasöm. En þarna fundu þeir ráðið, hann hafði étið mann og það vildi náttúrlega enginn borða hákarl sem hafði étið mann. Þetta var skýring þjóðtrúarinnar . . . Já, og þetta var að mínum dómi slysavörn, ein af mörgurn þessum gömlu, skemmtilegu slysavörnum sem alþýðan fann upp. Er hákarlinn hollur matur? Já, mjög hollur, sé hans neytt í hófi. En það er með hákarl eins og annað að óhóf getur verið varasamt. Hvað hefur hann sér helst til ágcetis? Hann hefur margt sér til ágætis, en t.d. gagnvart þessu sem við vorum að enda við að segja . . . hann er ákaflega leysandi hákarl- 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.