Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 81

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 81
betar taldi það úr og kvað óhugsandi að konan hefði farið svo langt alveg vitaskólaus. Varð það úr að ekki var farið vestur, en leituð hraunin að vestanverðu við dalina Selárdal og Hvannadal. Fannst þó sumum leitarmönnum slíkt misráðið að ekki voru send- ir rnenn vestur. Töldu úrtölur Isaks sprottnar af sérhlífni og leti. Magnús Magnússon hreppstjóri á Hrófbergi kvað svo um þetta: Isaks grét við búskapsbrall bilaði leti fætur þegar Beta fór á fjall fyrir veturnætur. Seint um kvöldið seinni daginn sem leitin stóð yfir, kom Elísabet heirn. Hún kom þá ríðandi og með henni maður frá Kleppustöð- um. Var henni vel fagnað og talin úr helju heimt sem von var. Henni sagðist þannig frá ferð sinni, að þegar hún kom uppá háf jallið hefði hún algjörlega tapað áttum enda farið að dimrna af nótt og þar að auki komin þoka. Samt hélt hún áfram án þess að vita hvert hún fór. Gekk hún svo alla nóttina og fram á morgun. Birti þá upp þokuna og sá hún þá að hún var stödd í lægð eða daladrögum sem lækur eða á rann eftir. Einnig sá hún vörður og kom á götuslóða. Tók hún á það ráð að fylgja þeim vegvísi niður með læknum sem óx eftir því sem hún fylgdi honum lengur. Einnig dýpkaði lægðin sem hún gekk eftir og varð loks að dal. Hélt hún svo áfrarn þótt seint gengi þar sem hún var orðin örþreytt og gekk á berum fótum því skór og sokkar voru fyrir löngu sundur gengnir. Loks sá hún hvar bær stóð og dróst þangað heim nær því örmagna af þreytu. Hittir hún þar fólk að rnáli og spyr það hvar hún sé kornin. Er henni sagt að hún sé komin að Hraundal í Skjaldfannardal í Norður-ísafjarðarsýslu. Þar var henni tekið mjög vel. Var henni borinn matur og að því búnu háttuð ofan í rúm. Hvíldist hún þar um daginn og næstu nótt, en næsta morgun var henni léður fylgdarmaður og hestar og hún reidd norður að Kleppustöðum í Staðardal. Þaðan var hún svo reidd heim að Gilsstöðum. Saga þessi er að öllu leyti sönn og rituð upp eftir sögusögn þálifandi manna. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.