Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 83

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 83
Guðmundur Pétursson var fæddur á Melum 6. janúar 1853. Frá unga aldri ólst hann upp hjá móðurbróður sínum, Guðmundi Jónssyni í Krossnesi, og konu hans, Guðrúnu Sigmundsdóttur, er reyndust honum sem bestu foreldrar. Lítið var þó um bóklega dlsögn, og sagði Guðmundur sjálfur svo frá, að varla hafi hann getað klórað nafnið sitt er hann var fermdur. Arferði var oft erfitt um þessar rnundir, lífsbarátta hörð og allri orku til hennar varið. En vel bætti Guðmundur síðar um það með eigin nárni og æfingu í starfi, sem áfátt hafði verið um menntunarundirbúning á bernskuárunum. Þegar Guðmundur var 15 ára, lést fóstri hans, og var honum það mikið harmsefni. En næsta vetur fékk hann, þótt ungur væri, uppfylltan þann óskadraum sinn að verða háseti á hákarlaskipi. Mun óhætt að segja, að hann hafi þá og hin næstu ár vaxið mjög að þroska, áræði og stórhug. Nítján ára gamall lét hann smíða handa sér góðan bát, þriggja manna far, og upp frá því þurfti hann ekki að leita til annarra um farkost til fiskiróðra. Árið 1875 kvæntist Guðmundur Elísabetu Þorkelsdóttur, bónda í Ófeigsfirði, Þorkelssonar. Hóf hann þá þegar búskap í Ófeigsfirði og bjó þar síðan fram í háa elli, eins og kunnugt er. Þótt efni væru lítil í byrjun gerðist hann brátt mikill athafnamað- ur. Harðbýlt er talið vera þar nyrst á Ströndum og tíðarfar löng- um óhagstætt þeim, er landbúnað stunda. Ófeigsfjörður er að vísu óvenjuleg kostajörð, þar er mikil dúntekja, selveiði og viðar- reki. En úti fyrir er hinn mikli Vitaðsgjafi, sjórinn, sem hefir eða hafði einkum fyrr á tíðum miklar nægtir að gefa, ef eftir var leitað með harðfylgi. Eigi þurfti að brýna Guðmund til þeirrar sóknar. Þegar á fyrsta búskaparári lét hann smíða hákarlaskipið „Ófeig", stóran áttæring, er hann gerði síðan út og stýrði lengi og farsæl- lega. Er „Ófeigur“ enn geymdur þar nyrðra* til minningar um framkvæmdir og vinnubrögð horfins tíma. Tveimur árurn síðar en Ófeigur hljóp af stokkunum, eignaðist Guðmundur nýjan sexæring. Búskapur Guðmundar í Ófeigsfirði var óvenju umfangsmikill, * Ófeigur er núna á Byggðasafninu að Reykjaskóla. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.