Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 100

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 100
verkurinn breyttist ekki og ef ég hreyfði mig hið minnsta hljóðaði ég upp af sársauka. I þessu ástandi fór ég samt að basla við að færa ólarnar á bakpokanum mínum þannig að þverólin gæti legið við bakið, þar sem verkurinn var sárastur. Og þetta hafðist með hálfgerðum harmkvælum að vísu. En þá var að brölta á lappir. Það kostaði allskonar sársaukastunur, æ og óp en hafðist þó með hörkunni. Hver ósjálfráð hreyfing eða óákveðin gerði mér lífið leitt. Um leið og ég staulaðist af stað þrýsti ég bakpokanum eins fast að mjóhryggnum og kraftarnir leyfðu. Ekki fór ég hratt yfir og á leiðinni upp hálsinn nam ég æðioft staðar, enda varð ég að sigta ut hvert skref og það var alls ekki auðvelt þarna í brattlendinu. Mér fannst á tímabili ótrúlegt að ég kæmist nokkurn tíma til rnanna með þessu áframhaldi og stund- um hvarflaði að mér að gefast hreinlega upp og leggjast þarna fyrir. Ég greip til lítillar vasabókar sem ég hafði meðferðis og fór að reyna að pára í hana lýsingu á ástandi rnínu og hvað skeð hefði, ef svo illa færi að þetta yrði mín síðasta gangá. Oft hafði mér verið þungt í sinni þennan vetur og kom þar fleira en eitt til. Atti hann kannski að enda með því að ég yrði hér úti eins og aflóga flökku- kind, því auðvitað var þetta ferðalag mitt algerlega þarffaust, erindið ekkert sem hægt var að nefna því nafni. Mig hryllti við hugsuninni, en komst þó ekki hjá því að hafa hliðsjón af henni eins og á stóð. En aftur tölti ég af stað, fet fyrir fet eins og nírætt gamalmenni, sársaukastunurnar liðu frá mér útí ískalt vetrarloft- ið og stundum fannst mér eins og þær gætu jafnvel orðið mín hinsta kveðja til allra sem ég unni, ástvina rninna, æsku minnar, óska minna og drauma, kveðja til lífsins á þessari blessuðu jörð. Og allt í einu varð mér litið til sjávar. Þarna niðri í sandshorninu sáu fyrrum skyggnir rnenn eitthvað á ferli þegar dimrna tók. Það var eins og þar væru menn á reiki aftur og fram um sandinn, sögðu sumir, og alveg eins og þeir væru að leita einhvers. Voru þetta kannski svipir skipverjanna af Draupni enn að vitja líkams- leifa sinna? Hvað gat annars bundið þá svona lengi við þessa eyðivík? Áttu þeir ekki að vera komnir til himnaríkis fyrir löngu? Og ef svo færi að ég yrði úti hérna á hálsinum, átti það þá að verða hlutskipti mitt að eigra hér um í draugslíki næstu áratugina? Voru 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.