Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 106

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 106
Morguninn eftir var ég svo illa haldinn að ég gat ekki reist höfuð frá kodda og er lnisfreyja kom til mín með kaffi og meðlæti, treysti ég mér ekki til að neyta þess, gat naumast hreyft hausinn nema með kvölum. Eg lá bara þarna eins og afvelta gemlingur í bólinu og starði út í loftið. Skrýtið að ég skyldi vera með öllu hitalaus. Hver skrambinn gat þetta verið? Við ræddum þetta aftur og fram en komumst ekki að neinni skynsamlegri niðurstöðu. Þetta var illt en gat naumast verið lífshættulegt, hlaut bara að taka sinn tíma eins og aðrir umferðakvillar, þó að þetta hefði nú ekki beinlínis þeirra einkenni. Húsfreyja reyndi nokkrum sinnum að skjóta að mér gamanyrðum, lét meðal annars í það skína að nú væri karl ekki til stórræðanna, en ég gat lítið tekið undir slíkt, þoldi ekki einu sinni að hlæja eins og maður. Eg lá því þarna grafkyrr til kvölds, En er leið á nóttina fór mér heldur að skána, fann minna til þegar ég hreyfði mig og næsta morgun gat ég sest upp án þess að gefa frá mér sársaukastunu. Eftir þetta fór mér svo ört batnandi og á þriðja degi kvaddi ég heimilisfólkið í vitanum og hélt heimleiðis. Eg kveið því svolítið um leið og ég lagði úr hlaði að aftur mundi sækja í sama horfið fyrir mér þegar ég færi að erfiða að nýju, en af því varð ekki sem betur fór. Nokkru síðar fór ég vestur í Hnífsdal til sjóróðra og smátt og smátt gleymdi ég þessu undarlega sjúkdómstilfelli. Það liðu mörg ár þar til ég varð aftur var við þetta og þá í mun minna mæli en áður. Ég ræddi þá um þetta við lækni og taldi hann miklar líkur til þess að hér hefði verið um svo kallað Þursabit að ræða, en það væri takverkur sem stafaði af skyndilegum samdrætti í vöðvum og orsakaðist ekki sjaldan af snöggum og óvæntum viðbrögðum. Ég nefndi þá tiltæki mitt við sundlaugina í Reykjarfirði forðum. „Ja-há, þarna gæti hundurinn legið grafinn" sagði hann og glotti við. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.