Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 116

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 116
um meðvitundarlaus og farinn að klæða sig úr, eins og sagt er að menn geri oft þegar þeir eru að drukkna. Þá var eins og hnífi væri stungið í kinnina á honum og hann komst óþyrmilega til meðvit- undar. Bátsverjar höfðu nefnilega krækt í hann með krókstjaka þar sem þeir sáu að hann var að hverfa í djúpið og björguðu lífl hans þannig. Smíðar voru kenndar seinni veturinn minn og sá sem þær kenndi var Þórarinn Lýðsson frá Bakkaseli í Hrútafirði. Matráðskonur voru tvær, Ingibjörg Levy var sú sem alla ábyrgð bar, en með henni voru þær Ingibjörg Markúsdóttir fyrri vetur- inn en þann seinni Anna Franklinsdóttir. Þá var líka sérstök stúlka til að fylgjast með þvotti og umgengni hjá nemendum. Hún hét Sólveig Sigurðardóttir og var norðan úr Þingeyjarsýslu. Þarna var ekki margt starfandi fólk við skólann því samvinna var mikil með launaða verkafólkinu og nemendunum. Þannig var skólinn um margt eins og fjölmennt heimili. Okkur nemendunum var skipt í vinnuflokka, að mig minnir 5—6 í hverjum flokki, að minnsta kosti var það áreiðanlegt að alltaf var þvottur þveginn hálfsmánaðar- lega úr hverju herbergi. Einn flokkur kom t il vinnu fyrir kl. 7 og skúraði gólfin, annar hjálpaði til í eldhúsinu. Þriðji flokkurinn þvoði þvottinn sinn og gekk frá honum daginn eftir. Þannig kom vinnan jafnt á alla. Allt var þetta unnið undir eftirliti umsjónar- stúlkunnar. Hún leit eftir umgengni á göngum og herbergjum og kenndi strákunum að strauja þvottinn sinn og stagla í sokkana sína. Kannski var það orsök þess að þeir fóru að ganga berfættir í skónum og í stutterma skyrtum . . . Þetta voru eins og hvolpar. flugust á án nokkurs tilefnis og þá vildi nú bresta saumur og slitna úr tala. En Sollu var bara skemmt, þó að hún væri að reyna að siða þá. Kennsla byrjaði alltaf kl. 8 og höfðu þá allir borðað morgun- verð, hafragraut, slátur og brauð. Henni var lokið kl. 4, en síðan var lestrartími í kennslustofum milli kl. 5 og 7. Þar mátti helst ekki heyrast stuna né hósti. Þetta voru friðsælar stundir. Eftir kvöldmat kl. 7 var tírni ærsla og samvista, en hálfellefu áttu allir að vera komnir í sitt herbergi og helst í bólið. Þetta var hin hefðbundna dagskrá. Um helgar voru oft kvöldvökur með ýmsu 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.