Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 140

Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 140
þáðu einnig síld af þeim gefins. Menn fóru í beitukaupaferðir inn á Djúpuvík, Hólmavík og Blönduós. Hólmvíkingar, Skagstrend- ingar og sjómenn frá Hvammstanga komu til að kaupa beitu af Níels. Vélbáturinn Ingólfur, sem Verslunarfélag Norðurfjarðar átti, virðist hafa siglt milli fjarða og selt beitu. Þeir fengu líka síld af síldveiðibátum, en síldveiði var oft drjúg á Húnaflóa á þessum árum. Einstaka sinnum hafa þeir farið langt eftir síld, eins og til Siglufjarðar, og þeir panta sfld frá Isafirði. Allt bendir þetta til mikillar fjölbreytni í viðskiptum og hve mikið menn vildu leggja á sig til að standa ekki uppi beitulausir. Níels Jónsson var maður fróðleiksfús. Stundum getur hann þess hvað hann lesi, t.d. að hann hafi verið að lesa í Andvara, tímariti Þjóðvinafélagsins, grein eftir Bjarna Sæmundsson um íshús og beitumál. Og þegar hann sér bréfkafla í 1. árg. Ægis 1906 frá Árna Gíslasyni, bæjarfulltrúa á Isafirði, þar sem Árni segir frá sfldveiðum í Skötufirði við Djúp sem hafi lánast svo vel að Djúp- menn hafi haft næga beitu allan veturinn, skrifar hann það allt hjá sér í dagbókina. Kannski væri hægt að læra af Djúpmönnum? íssala Hér skal fært yflrlit yfir íssölu úr íshúsi þeirra félaga. Níels virðist annast þessa sölu að mestu einn. Hann segir að 1912 hafi kútter fyrst komið 18. júlí og keypt 6.000 pund. Af seðli úr fórum Níelsar má sjá að þetta hefur verið Himalaya úr Hafnarfirði og August Flygenring átti. Agnar Magn- ússon skipstjóri kvittar á seðilinn þennan dag að verslunin Edin- borg á Isafirði eigi að borga þessa 60 kr. skuld. Tveim dögum síðar getur hann þess að Gréta hafi keypt 4.000 pund af ís og borgað 20 kr. með margaríni. 22. júlí þetta ár kom kútterinn íhó og keypti 24m3 af ís. íhó átti Duusverslun í Reykjavík og skipið strandaði síðar fram af Kjör- vogshlíð á leið til Djúpuvxkur. Daginn eftir kom Isabella og keypti ís. Annar seðill hjá Níelsi segir okkur að skipið hafi fengið 7.000 pund af ís og Hjálmar Guðmundsson hafi afgreitt ísinn, en skip- 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.