Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 142

Strandapósturinn - 01.06.1992, Síða 142
Stykkishólmi og bað hann að innheimta 45 kr. ísskuld hjá útgerð- inni og senda sér sem fyrst. 1926 var færeyskur kútter á þessum slóðum. 21. ágúst fékk hann fimm poka af ís og borgaði með salti. Tunnupokinn af ís var seldur á 1,50 kr. og salttonnið á 40 kr. En fleiri seldu ís en Níels. Þorsteinn Eyfirðingur, sem gerði út frá Bolungarvík, kom inn og keypti ís af Jakob Thorarensen á Gjögri um miðjan júlí 1929. Þetta lauslega yfirlit sýnir að jafnvel lítil íshús, sem sjávarbænd- ur komu upp, seldu nokkuð af ís. Þau gátu leyst brýnan vanda nágranna sem vantaði ís til að frysta eða kæla í beitu. Skipt var á ís og öðrum vörum. Stundum borguðu rnenn ísinn eftir á. Einnig leituðu þangað stærri aðkomubátar sem hafa eflaust haft frysti- kassa urn borð en vantaði oft bæði ís og beitu. Hin daglega önn við íshúsin Hér verður rakið hver voru helstu verk Níelsar Jónssonar í íshúsi og þar í kring og hver hlutur félaga hans var í því verki. Aður hefur verið getið um byggingu íshúsanna tveggja sem Níels átti á Gjögri, annað einn en hitt með öðrum. íshúsið sem hann átti einn nefndi hann sjóarhúsið. I færslu 5. ágúst 1906 minnist hann fyrst á verk í íshúsi, en þá segist hann hafa kælt síld. 13. apríl 1907 segir hann að Hjálmar háfi komið með fjóra mennþeim félögum til hjálparvið að komaísí hús. Níels kom með Jens á Víganesi svo að þeir hafa verið sjö sem þarna fylltu íshúsið í bita og annað stafgólfið að vísu alveg. Svipað var 3. apríl 1911, þá fylltu þeir sex íshúsið. Ekki var eingöngu ís látinn í íshús, fönn virðist algengari. T.d. segir hann 11. mars 1912 að þeir hafi allir sex, sem rnunu hafa verið eigendur íshússins, fyllt íshúsið af snjó og verið rúma fjóra tíma að verki. Svipað var 8. maí 1912, því að þá segir Níels að þeir hafi pakk- fyllt íshúsið. Síðan hafi þeir lagað þakið á íshúsinu og dóttir hans Elísabet hafí hjálpað þeim. Sama dag segir hann að hann hafi byrjað að koma snjó inn í sjóarhúsið. Tveim dögum síðar fyllti 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.