Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 147

Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 147
gaddsnjó inn í íshúsið við erfiði því að allt var að fyllast af snjó. Síðan lagði hann í frystikassann. Oft unnu menn sarnan við að koma snjó og ís inn í íshúsin. 14. apríl 1932 settu þeir Jakob og Valdimar Thorarensen ásamt Jafet snjó inn í þriðjung þess íshúss sem þessir menn áttu saman. Jafet var Jónsson frá Reykjanesi. Þrem dögurn síðar hélt Axel Thorar- ensen áfram að draga snjó á sleða inn í íshúsið og með honum fjórir eða fimm menn. Daginn eftir fylltu menn þetta íshús og voru þá sex að verki. Þann sama dag mokaði Níels ágætum krap- snjó í sitt íshús og vann Sólmundur með honum smátíma. Sól- mundur var sonur Jóhanns Andréssonar á Gíslabala. Menn borguðu hluti með snjóvinnu. 26. apríl 1933 fylltu þeir Jóhann og Magnús Andréssynir, Andrés faðir þeirra, Eiríkur á Víganesi og um tíma Asparvíkurbræður, sem líklega hafa verið Guðmundur, Jóhannes og Bjarni Jónssynir, íshús þeirra Níelsar og Sigurlaugs af ágæturn snjó. Með því verki voru þeir að borga fyrir spilbolta sem þeir höfðu fengið og metinn var á fimm kr. A árinu 1932 virðist sjóarhús Níelsar vera orðið lélegt. 15. októ- ber þetta haust segist hann hafa skrubbað og heflað syllur í tilvon- andi sjóarhús. Níels vann síðan við sjóarhús sitt síðustu daga í september og seint í október var það komið undir þak. En í janúar á næsta ári setti hann smáskífur í efri endann á sjóarhúsinu. Nokkrum dögurn síðar lagði hann í frystikassann og setti bind- ingu í sjóarhúsgrindina. Þetta hús hafi svo verið reist 20. janúar. Þetta hefur því verið nýtt sjóarhús og komið í stað þess gamla. Gamla íshúsið hefur verið orðið lélegt. 11. desember 1932 segir hann að syðri íshúsveggurinn sé að hrynja á íshúsið og þakið sé að rifna. Þetta sígi allt, sé samgróið niður. Hann minnist síðan ekki á vinnu við garnla íshúsið fyrr en 5. desember 1933. Þá segir hann aðJóhann ogSólmundur, sem áður hefur verið getið, hafi hjálpað sér að hlaða neðri íshúskofavegg- inn. 9. des. hafi Jóhann rist torf úti í mýrinni og sem eigi að fara í íshúskofann. Níels flutti þetta torf að húsinu. Þetta hlýtur að vera íshúsið sem suðurveggurinn hrundi úr og Níels haíði minnst á 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.