Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 12

Saga - 2014, Blaðsíða 12
stjórnmálakvenna sem fengu lítil sem engin formleg völd.5 Óhætt er að fullyrða að sögur af ævistarfi þeirra kvenna sem hér voru nefndar myndu skerpa til muna sýn okkar á valdabaráttu og valda- afstæður, en við það fæst stjórnmálasagan (líka sú stjórnmálasaga sem vill skilgreina valdið vítt og leita að birtingar mynd um þess víðar en við ríkisráðsborðið).6 ekki síst vegna þess að til þess að skrifa þær þarf að hugsa plottið upp á nýtt, spinna annan söguþráð. Reyndar eru til sögur nokkurra kvenna sem tóku virkan þátt í íslenskum stjórnmálum á tuttugustu öld, þökk sé þeirri hefð að gefa út sjálfsævisögur og ævisögur alþýðufólks á Íslandi. Má þar nefna sögu Jóhönnu egilsdóttur, Níutíu og níu ár, sem Gylfi Gröndal skráði, endurminningar Maríu Þorsteinsdóttur, Skilmálarnir hennar Maríu, eftir Nönnu Rögnvaldardóttur, minningar Sigurveigar Guð munds - dóttur, Þegar sálin fer á kreik, eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísla dóttur, minningar Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur, Lífssaga baráttukonu, eftir Ingu Huld Hákonardóttur, endurminningar Guðrúnar Guð jóns - dóttur, Hús og fólk, og svo dagbók verkakonunnar elku Björnsdóttur sem kom út á prenti 2012.7 ragnheiður kristjánsdóttir10 5 Sem merki um þetta má t.a.m. benda á forsíður tímaritsins Andvara þar sem sjá má myndir af þeim „merkismanni“ eða „brautryðjanda“ sem skrifað er um í hverju hefti fyrir sig. Þar hafa birst andlit fyrstu konunnar sem gegndi ráðherra- starfi, Auðar Auðuns (árið 2004), og fyrstu og einu þingkonu Sósíalistaflokksins, katrínar Thoroddsen (árið 2007). Það er svo athyglisvert í samhengi þessarar greinar, þótt það varði ekki röksemdafærsluna hér, að þriðja konan sem hefur birst á forsíðu Andvara (samkvæmt efnisyfirliti áranna 1975–2013) er Anna Sigurðardóttur, stofnandi kvennasögusafns Íslands. Hún skipast þar í flokk með brautryðjendum í fræða- og háskólasamfélaginu, s.s. Árna Friðrikssyni fiskifræðingi, Jakobi Benediktssyni orðabókarritstjóra og prófessorunum einari Ól. Sveinssyni og Jóni Helgasyni. Hið íslenska þjóðvinafélag. Æviágrip merkis- manna, http://www2.thjodvinafelag.is/utgafa/andvari/aeviagrip/, 3. sept - ember 2014. 6 Sbr. t.d. Susan Pedersen, „What is Political History Now?“, David Cannandine (ritstj.), What is Political History Now? (Basingstoke: Palgrave Macmillan 2002), bls. 36–56, hér einkum bls. 36–38. 7 Dagbók Elku. Alþýðumenning í þéttbýli í frásögn Elku Björnsdóttur verkakonu. Útg. Sigurður Gylfi Magnússon og Hilma Gunnarsdóttir (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2012). Hér er jafnframt rétt að minna á þriggja binda verk Bjargar einarsdóttur með æviþáttum íslenskra kvenna frá nítjándu og tuttugustu öld: Úr ævi og starfi íslenskra kvenna I–III (Reykjavík: Bókrún 1984–1986) sem og Æviminngabók menn- ingar- og minningasjóðs íslenskra kvenna I–v (Reykjavík: Menningar- og minning- arsjóður kvenna 1955–1984). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.