Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 64

Saga - 2014, Blaðsíða 64
Hér fetar Pomian að miklu leyti í fótspor Maurice Halbwachs, þó að áherslan sé hér á skynjunina sem kveikju minninganna og sé því einnig sótt til forvera Halbwachs, svo sem Bergsons (sem var kennari Halbwachs) og skáldsins Proust en þeir einbeittu sér að ein- staklingnum og sjálfstæðum minningum hans. Halbwachs áleit hins vegar að einstaklingsminningar felldu sig jafnan að „félagslegri umgjörð minnisins“ (fr. cadres sociaux de la mémoire) og þessi félagslega umgjörð væri einkum mótuð af fjölskyldunni og öðrum hópum sem einstaklingurinn tilheyrir, vinahópum, skólafélögum o.s.frv.5 Þessi félagslega vídd minninganna er meginframlag Halbwachs og varðar bæði tilkomu þeirra og varðveislu. Halbwachs leit svo á að einstaklingsminning styddist oft við minningar annarra af sömu atburðum og fortíð, að hún væri alltaf í samhengi við annað fólk og því félagsleg í kjarna sínum, og til þess að hún gæti gegnt hlutverki sínu þyrfti að nota orð og hugmyndir sem einstaklingurinn hefði ekki fundið upp sjálfur.6 einstaklings - minningarnar eru því blanda af sannanlegri eigin reynslu og því sem gefst í umhverfinu: þorsteinn helgason62 að hluta til er mótuð af félags- legu umhverfi — og heimsins sem skynjaður er og lýtur ávallt ákveðnum formgerðum. Hún verður heldur ekki greind frá hugsuninni, átrúnaði, viðhorf- um sem einstaklingurinn drekk- ur í sig í félagsmótuninni og verða þáttur í sjálfsvitund hans. tuel et affectif façonné pour une part par son environnement social — et du monde qu’il perçoit et qui possè- de toujours une certaine structure. elle ne se laisse pas séparer de la pensée, des croyances, des attitudes intériorisées par l’individu au cours de sa socialisation au point de s’inté- grer dans son identité même.4 … endurminningin er að mjög miklu leyti endursköpun fortíð - ar fyrir tilstilli þess sem fyrir hendi er í nútímanum og raun- … le souvenir est dans une très large mesure une reconstruc tion du passé à l’aide de données empruntées au présent, et préparée d’ailleurs par 4 krzysztof Pomian, Sur l’histoire, bls. 272. 5 Maurice Halbwachs, „The Social Frameworks of Memory“, On Collective Memory. Ritstj. Lewis A. Coser (Chicago & London: The University of Chicago Press 1992), bls. 37–189. 6 Maurice Halbwachs, La mémoire collective (Université du Québec à Chicoutimi 2001 [fyrsta útgáfa 1950, eftir handriti frá um 1929]), http://classiques.uqac.ca/ classiques/Halbwachs_maurice/memoire_collective/memoire_collective.pdf, bls. 26. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.