Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 22

Saga - 2014, Blaðsíða 22
kvennaskóla,31 en á síðasta fjórðungi tuttugustu aldar (og upphaf- lega fyrir áhrif frá nýju kvennahreyfingunni) fóru fræðimenn í auknum mæli að huga að stjórnmálaþátttöku kvenna. konur skutu upp kollinum í skrifum um félagshreyfingar þar sem fólk af báðum kynjum starfaði saman, t.d. í Suður-Þingeyjarsýslu,32 en auk þess var farið að skoða sérstaklega baráttuna fyrir kosningarétti og öðrum kvenréttindum.33 Á níunda áratug tuttugustu aldar birtust rannsóknir Auðar Styrkársdóttur á kvennaframboðunum fyrri34 og árið 1993 kom út rit Sigríðar Th. erlendsdóttur Veröld sem ég vil, sem fjallar um fyrstu 75 árin í sögu kvenréttindafélags Íslands í sam - hengi við samfélagsþróun tímabilsins. Þar með var komið fyrsta (og hingað til eina) yfirlitsritið um starf kvenna á opinberum vettvangi á Íslandi, baráttu þeirra fyrir auknum réttindum og samfélagsbreyt- ingum.35 Síðar bættust við fleiri rannsóknir á gömlu kvennahreyf- ingunni þar sem sjónum var beint að Ingibjörgu H. Bjarnason og félagsmálastarfi kvenna.36 Á tíunda áratugnum birtist rannsókn ragnheiður kristjánsdóttir20 31 Margrét Guðmundsdóttir, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi“, Saga XXXvIII (2000), bls. 229–247, hér bls. 231–233. 32 Sjá Gunnar karlsson, Frelsisbarátta suður-þingeyinga og Jón á Gautlöndum (Reykja vík: Hið íslenska bókmenntafélag 1977). 33 Lbs.-Hbs. (Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn). vilborg Sigurðardóttir, Um kvenréttindi á Íslandi til 1915. 3. stigs ritgerð í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1967; Lbs.-Hbs. Björk Ingi mundar dóttir, Um kosningarétt og kjörgengi íslenskra kvenna. Lokaritgerð til kandídatsprófs frá Háskóla Íslands 1971; Gísli Jónsson, Konur og kosningar. Þættir úr íslenskri kvenréttindabaráttu (Reykjavík: Menningarsjóður 1977). 34 Auður Styrkársdóttir, Kvennaframboðin 1908–1926 (Reykjavík: Háskóli Íslands, félagsvísindadeild 1982). Sjá jfr. síðari rit hennar: Barátta um vald. Konur í bæjar - stjórn Reykjavíkur 1908–1922 (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1994) og From Femin - ism to Class Politics. The Rise and Decline of Women’s Politics in Reykjavík, 1908– 1922 (Umeå: Umeå University 1999). 35 Þótt ritið fjalli að stofninum til um sögu kvenréttindafélags Íslands á árunum 1907 til 1992 er viðfangsefnið mun víðtækari saga íslenskrar kvenréttindabaráttu. 36 Lbs.-Hbs. kristín Ástgeirsdóttir, Málsvari kvenna eða „besta sverð íhaldsins“. Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915–1930. MA-ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2002; kristín Ástgeirsdóttir, „kvennaframboð til Alþingis 1926“, Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (Akureyri: Hólar 2003), bls. 329–354; kristín Ástgeirsdóttir „Fyrst kvenna á Alþingi. Gagnrýni á Ingibjörgu H. Bjarnason“, Fléttur 2 (2004), bls. 171–189; Margrét Guðmundsdóttir, „konur hefja kjarabaráttu“, Íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst–1. september 1985 (Reykja - vík: án útg. 1985), bls. 67–74; Margrét Guðmundsdóttir, Aldarspor. Hvítabandið 1895–1995 (Reykjavík: [Hvítabandið] 1995); Margrét Guðmunds dóttir, Saga Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.