Saga


Saga - 2014, Side 163

Saga - 2014, Side 163
mátti, að það virtist standast allar kröfur um vandvirkni og fræðileg vinnubrögð. Styrkur til útgáfunnar fékkst hjá Miðstöð íslenskra bók- mennta og veitti ekki af, því að bókin er tæpar 640 blaðsíður, inn- bundin og vönduð í alla staði. við í stjórninni vonum og væntum þess að sagnfræðingum finnist þeir ekki menn með mönnum nema eiga þetta rit uppi í hillum sínum. Starfsmannamál. Ólöf Dagný Óskarsdóttir er framkvæmdastjóri Sögufélags í hlutastarfi. Ólöf sinnir verkum sínum af alúð og við í stjórn félagsins erum afar ánægð með störf hennar. Sama má segja um Sigrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Sögu, og allt það starfsfólk sem kemur að útgáfustarfsemi félagsins með einum eða öðrum hætti. Húsnæðismál. Nú eru liðin um tvö og hálft ár síðan Sögufélag flutti úr húsi sínu við Fischersund og flutti starfsemi sína í Skeifuna þar sem Hið íslenska bókmenntafélag er líka til húsa. Auk þess er eitt og hálft ár síðan félagið seldi húsið í Fischersundi. Þetta voru auðvitað mikil tímamót í sögu félagsins. eflaust sýnist mörgum ennþá sitt hverjum um þessa ákvörðun. Sjálfur er ég sem fyrr sann- færður um að hún var nauðsynleg og skynsamleg. Rekstur hússins var orðinn félaginu þungur í skauti og bóksala hafði dregist saman. Svokölluð samlegðaráhrif sem við finnum fyrir í Skeifunni eru umtalsverð. Þótt þeir séu til sem telja Skeifuna í Reykjavík ekki eins sjarmerandi stað og Grjótaþorpið er aðstaða fyrir bókaforlag mun betri þar og örugglega líka fyrir bóksölu. Næg eru bílastæðin og vítt til veggja. vonir standa til að í Skeifunni verði hægt að byggja upp bókabúð sem verði í huga almennings miðstöð fyrir útgáfu fræðirita um sögu og samtíð. Fjármál og framtíð. Í skýrslu fyrir síðasta aðalfund komst ég svo að orði að fjárhagsstaða Sögufélags hefði vitaskuld breyst við sölu á skuldlausu húsi þess. „Segja má að í stað áhyggna af fjárskorti velti stjórnarmenn nú vöngum yfir því hvað gera skuli við fjármuni félagsins,“ stóð þar jafnframt. Síðan hafa þessar vangaveltur haldið áfram, til dæmis á stjórnarfundum. Tvennt hefur þó verið ákveðið og skjalfest. Annars vegar ákvað stjórnin að fjármagna ritun á sögu Sögufélags með hluta þess fjár sem fékkst við sölu hússins í Fischersundi. Að því verki vinnur nú Íris ellenberger og er gert ráð fyrir að ritið komi út árið 2016. Hins vegar var samþykkt að styðja veglega útgáfu skjala landsnefndarinnar fyrri 1770−1771. Áratugir eru síðan Sögufélag kom fyrst að því verki en nú hafa þau tímamót orðið að fjárhagslegur grundvöllur heildarútgáfu skjalanna er tryggð ur að miklu leyti. Því ráða framlög frá Augustin fonden í af aðalfundi sögufélags 2014 161 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.