Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 120

Saga - 2014, Blaðsíða 120
Lóni um flutning Guðbjargar Arngrímsdóttur að Hvalnesi og síðan í Stafa - fell haustið 1857. Hún er sögð djöfulóð kona sem vilji allt brjóta og drepa sig, en lausn prestsins var sú ein að láta slá utan um hana og var eyjólfur Sigurðsson, trésmiður á Horni í Nesjum, beðinn að flýta sér á staðinn. Bréfið er varðveitt í héraðsskjalasafninu á Höfn í Hornafirði og er bein tilvísun í ritgerðinni ellefu línur. Doktorsefni tekur síðan upp á því að leysa annars vænlega umfjöllun upp með því að gera galgopaleg ummæli Þórbergs Þórðarsonar um sömu konu löngu síðar að meginatriði, með jafnlangri beinni tilvísun sem endar á því að henni er tekið blóð: „Bréfi var límt yfir benina, og Guðbjörgu blæddi út, og hreppurinn var laus þeirra mála“. Neðanmáls fylgir greinargerð um helstu æviatriði (bls. 55–56). Guðbjörg lést að Smyrlabjörgum 28. nóvember 1885, hálfu þriðja ári áður en Þórbergur leit dagsins ljós. Í frásögn af ævi fjögurra geðveikra einstaklinga, þar sem markmiðið er „að draga fram aðstæður fólksins á ólíkum æviskeiðum“ (bls. 77), virðast útgefnir sagnaþættir vera upphafspunktur athugunar. Benjamín Sigvalda - son skrifaði um Sigríði Jónsdóttur í Öxarfirði og gekk sú saga „á meðal sveitunga Sigríðar að hún hefði verið svikin í tryggðum og hún hefði „hálf sturlast í“ kjölfarið“ (bls. 78). Snorri Sigfússon skrifaði um Björn Snorrason í Svarfaðardal, sem hafði verið barinn með reku í höfuðið á unglingsárum eða lagt ofurást á dóttur amtmanns á Möðruvöllum eða lent í illviðri og aldrei náð sér (bls. 79). Magnús J. Jóhannsson og Helga Halldórsdóttir skrifuðu um Jófríði Þorkelsdóttur í Staðarsveit, sem gerðist ráðskona á Suðurlandi og varð fyrir ástarsorg (bls. 80). Guðni Jónsson skrifaði um Sigríði Guðmundsdóttur í Árnessýslu, en ekki er frá því greint hvers vegna hún missti vitið: Skyggnigáfa, skrýtin tilsvör og uppátæki einkenndu hana, en þegar bráði af henni vann hún að ull og var góður starfskraftur (bls. 81). Að lokum dregur doktorsefni ýmsar ályktanir sem ég ætla hvorki að rekja né rengja en tek heldur eitt dæmi um það hversu varhugaverðir svona sagnaþættir eru sem heimildir. vík ég þá aftur að einari Péturssyni og verða það mín lokaorð. Í handriti að Sögu Flateyjarhrepps frá því um 1960 greinir Jens Hermannsson frá andláti einars haustið 1941 og eykur því við að ungur hafi hann heitbundist Ólínu Andrésdóttur, síðar skáldkonu: „en þegar heimför hans stóð fyrir dyrum og vitja skyldi hamingju sinnar dundi ógæfan yfir. Hann fékk bréf að heiman og þær fregnir, að unnustan væri heitbundin öðrum manni. Þetta þoldi ekki hin öra heita lund. einar brjálaðist og þannig var hann fluttur heim“. Þetta birtist á prenti árið 1996 og segja útgefendur að vel megi vera að þetta fái staðist, því Ólína hafi verið í Skáleyjum áður en einar fór til Danmerkur. ekki sé þó vitað að hún hafi heitbundist öðrum manni og hún giftist aldrei: „en það mun hafa verið meðan einar var erlendis, að hún varð vinnukona Guðbrands bónda í Hvítadal, Sturlaugssonar. Guðbrandur var kvæntur en með honum átti Ólína tvær dætur, hina fyrri árið 1878 og þá hefur einar andmæli118 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.