Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 107

Saga - 2014, Blaðsíða 107
í evrópu frá öndverðu og til samtímans.15 Á Íslandi var aftur á móti fátt um slík rit, eins og áður var vikið að og Margrét Guðmunds - dóttir ræðir í áðurnefndri grein, en óhætt er að taka undir með henni þegar hún segir að bók Ingu Huldar sé „eitt metnaðarfyllsta sagnfræðiverk sem borið hefur fyrir augu landsmanna á síðustu árum.“16 Þau fáu rit sem komu út um íslenska kvennasögu um þetta leyti voru reyndar skrifuð af öðrum en akademískum sagnfræðing- um, með öðrum orðum af konum sem flestar höfðu menntun í sagnfræði en stóðu utan akademíunnar, háskólans. Um áhrif ann - arra en svokallaðra akademískra sagnfræðinga á sagnritun þjóða (og þá ekki síst kvennasögu) hefur nokkuð verið ritað erlendis hin síðari ár. Bent hefur verið á áhrif þeirra á söguvitund almennings og hve löng hefð sé fyrir því að konur skrifi utan akademíunnar, þeirrar stofnunar sem þær voru svo lengi útilokaðar frá.17 Segja má að Inga Huld skrifi inn í þessa hefð og að einhverju leyti hefur það gefið henni frelsi til þess að skrifa „öðruvísi“ Íslandssögu sem átti erindi við stóran lesendahóp en var þó um leið berskjaldaðri fyrir gagnrýni innan úr akademíunni. eftir útkomu Fjarri hlýju hjónasængur sneri Inga Huld sér að nýjum verkefnum. Hún varð sérstakur kvennasöguritstjóri Kristni á Íslandi, sem skrifuð var og gefin út í tilefni af 1000 ára afmæli kristni í landinu. Sú tilhögun endurspeglar að sumu leyti vandræði fræð - anna gagnvart sögu kvenna og því hvernig eigi að skrifa þær inn í söguna. Fyrir utan kafla í meginritinu sjálfu varð afraksturinn merkilegt greinasafn, Konur og kristsmenn. Þættir úr kristnisögu Ís - lands (1996), sem Inga Huld ritstýrði. Þar skrifa fræðimenn af ýms - um sviðum um ýmislegt sem snerti konur, kirkju og trúarlíf fyrr á öldum. Þótt greinahöfundum og efnistökum þeirra sé hrósað í rit- hugleiðing um bókina fjarri hlýju … 105 15 Um þróun kvennasögurannsókna í evrópsku og amerísku samhengi sjá t.d. Sigríður Matthíasdóttir, „Aðferðir og kenningar kynjasögunnar: þróun og framtíðarsýn“, 2. íslenska söguþingið 2002. Ráðstefnurit I. Ritstj. erla Hulda Halldórsdóttir. (Reykjavík: Sagnfræðistofnum, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag 2002) bls. 32–42. 16 Margrét Guðmundsdóttir, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi“, Saga XXXIII (2000), bls. 238. 17 Sjá t.d. „Multiple Histories? Changing Perspective on Modern Historio - graphy“, Gendering Historiography. Beyond National Canons. Ritstj. Angelika epple og Angelika Schaser (Frankfurt/New york: Campus verlag 2006), bls. 7–23. einnig í sama riti Maria Grever, „Fear of Plurality: Historical Culture and Historiographical Canonization in Western europe“, bls. 45–62. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.