Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 56

Saga - 2014, Blaðsíða 56
geyma. Bjarni Benediktsson, sem varð formaður Sjálfstæðisflokksins árið 2009, vísaði á bug frásögnum bandarísks stjórnarerindreka af fundum með honum og fordæmdi „innantómar vangaveltur ein- angraðra embættismanna í erlendu sendiráði“ sem hefðu „nákvæm- lega ekkert gildi enda úr lausu lofti gripnar“.80 vali Ingimundarsyni sagnfræðingi reyndist auðvelt að benda á að starfsfólk sendiráðsins hefði mistúlkað skrif hans frá árinu 2006 um brottför bandarísks herliðs frá Íslandi og ályktað út í bláinn út frá því. klykkti valur út með því að segja að þetta væri „vitaskuld ekki í fyrsta sinn sem bandaríska sendiráðið rangtúlkar stjórnmálaástandið hér“.81 Í skrifum um samskipti Íslands og Bandaríkjanna fyrr á árum hef- ur því einmitt verið haldið fram að taka beri skýrslum erlendra sendi- manna með varúð. „Diplómatar eru ekki alltaf sannsögult fólk; það þekki ég af eigin raun,“ sagði stjórnmálamaðurinn Svavar Gestsson í ævisögu sinni. „Sagnfræðingar eiga ekki að taka of mikið mark á útlendum skjölum,“ sagði Matthías Johannessen, ritstjóri: „Þau eru einatt skrifuð af mönnum sem bera lítið skynbragð á það sem þeir fjalla um. Skilja ekki aðstæður.“82 Hættan á misskilningi og mistúlkun er örugglega meiri á Íslandi en víða annars staðar vegna þess að þeir sem hingað eru sendir til starfa fyrir heimaríkið kunna sjaldnast íslensku. Auðvitað er þessi annmarki þó ekki bundinn við Íslands - strendur. erlendir sagnfræðingar á sviði utanríkismála vara einatt við því að menn hampi skjölum án þess að rýna af gaumgæfni í þau.83 Sú guðni th. jóhannesson54 80 „Bjarni tjáir sig um leyniskjöl“, visir.is 4. desember 2010, http://www.visir. is/bjarni-tjair-sig-um-leyniskjol/article/2010918639877. Sjá einnig „Wiki leaks: Taldi Davíð ógna pólitískri framtíð sinni“, visir.is, 4. desember 2010, http:// www.visir.is/wikileaks—taldi-david-ogna-politiskri-framtid-sinni/article/ 201010101092; Wikileaks. Watson (Reykjavík) til fjármála ráðu neytis, utanríkis - ráðherra í Washington og fleiri, 16. nóvember 2009, 16:43. 81 valur Ingimundarson, „Pólitískur skáldskapur“, visir.is 6. desember 2010, http://www.visir.is/politiskur-skaldskapur/article/2010284337662. Sjá einnig WikiLeaks. van voorst (Reykjavík) til fastafulltrúa hjá NATo og utanríkis - ráðherra í Washington, 26. maí 2006, 18:06, https://wikileaks.org/plusd/ cables/06ReykJAvIk187_a.html. 82 Svavar Gestsson, Hreint út sagt. Sjálfsævisaga (Reykjavík: JPv 2012), bls. 321; Dagbók Matthíasar Johannessens 4. apríl 1996, matthias.is, http://matthiasj. squarespace.com/dagbok_1996_fyrsti_hluti/. Um mat á skýrsl um erlendra sendimanna sjá einnig Þór Whitehead, „Lýðveldi og her stöðvar, 1941−1946“, bls. 126−172, hér bls. 142−147. 83 Sjá t.d. Jonathan Haslam, „Collecting and Assembling Pieces of the Jigsaw: Coping with Cold War Archives“, Cold War History 4:3 (2004), bls. 140– Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.