Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 129

Saga - 2014, Blaðsíða 129
hafi fækkað samfara aukinni kröfu um samlögun. Þessi þróun er m.a. rakin til sjálfstæðismálsins, fánatökunnar og þróunar háskólamenntunar og Ís - lands sögukennslu. eftir að Ísland fékk fullveldi héldu Danir reyndar forrétt- indastöðu sinni gagnvart öðrum útlendingum, enda nutu þeir óskertra borgararéttinda allt fram til lýðveldisstofnunar. Útlendingalögin frá árunum 1920 og 1927 höfðu því ekki bein áhrif á þá. Hins vegar leitast Íris við að sýna fram á að staða þeirra hafi veikst samfara minnkandi stjórnmála- og efnahagsáhrifum auk þess sem dregið hafi úr félagslegum hreyfanleika þeirra. Hér hafi ekki aðeins komið til breytingar á stjórnmálasambandi Danmerkur og Íslands. Með tilkomu Háskóla Íslands hafi íslenskt mennta- kerfi byggst upp auk þess sem viðhorf gagnvart íslenskri tungu hafi breyst. Þá hafi kennslubækur í sögu dregið upp fjandímyndir af Dönum og sam- skiptum þeirra við Íslendinga gegnum aldirnar. Þverþjóðlegir kimar hafi smám saman horfið og Danir hætt að verða fyrirmyndir um nútíma væð - ingu. eftir síðari heimsstyrjöld hafi þeir endanlega glatað sérstöðu sinni, enda hafi þeim verið gert að samlagast eins og öðrum innflytjendum. Hér er því öðrum þræði um að ræða „hnignunarsögu“ Dana á Íslandi. Þótt þeim hafi fjölgað mjög mikið eftir síðari heimsstyrjöld minnkuðu áhrif þeirra stöðugt samfara breyttri félagssamsetningu — og það sama má segja um framlag þeirra til efnahagsþróunar og menningarlífs á Íslandi. Í ritgerðinni eru mikilvægir þættir í efnahags-, félags- og menningar- samskiptum Dana og Íslendinga greindir. Nálgunin er ekki aðeins sagn - fræði leg, heldur er hún einnig reist á aðferðum og kenningum í öðrum greinum eins og mannfræði, félagsfræði og stjórnmálafræði. víðtæk frum- heimildavinna liggur að baki rannsókninni. efnið spannar langt tímabil — og sá hópur sem fjallað er um tók miklum félagslegum breytingum frá alda- mótum til loka 7. áratugarins. Höfundur hefur gert sér far um að afla ólíkra og fjölbreytilegra heimilda, og má þar nefna skjalasafn Thomsens-verslun- arinnar, manntalstölur og viðtöl við fjölda einstaklinga. Íris ellenberger ber saman tvo ólíka samfélagshópa: Í fyrstu tveimur hlutunum beinir hún sjónum að Dönum, sem heyrðu efri eða millilögum samfélagsins til, einkum áhrifamiklum verslunarmönnum eða iðnaðar- mönnum með sérfræðiþekkingu. Í þriðja hlutanum fjallar hún um millistétt- arfólk og ófaglært fólk, sem þá var í miklum meirihluta danskra innflytj - enda. Höfundur viðurkennir að fullmikil áhersla sé lögð á þá sem stóðu ofarlega í samfélagsstiganum á kostnað þeirra lægra settu. Heimildafæð hafi ráðið þar nokkru, þótt meirihluti þeirra Dana sem voru búsettir í Reykjavík hafi verið úr efri stéttum í upphafi tímabilsins. Sjónarhornið færist hins vegar niður á við þegar líða tekur á öldina og Danir glata valdastöðu sinni (bls. 96–97). Í ritgerðinni má greina gagnrýna afstöðu til íslenskrar þjóðernishyggju á þeirri forsendu að hún hafi þrengt að útlendingum — þótt Danir hafi haldið lagastöðu sinni til ársins 1944 — og átt þátt í að útrýma þverþjóðleg- andmæli 127 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.