Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 72

Saga - 2014, Blaðsíða 72
Bandaríski bókmennta- og kynjafræðingurinn Marianne Hirsch hefur búið til hugtakið „postmemory“ (síðminningu, eftirminningu) yfir samsvarandi kenndir, þ.e. önnur eða þriðja kynslóð geymir svo í hjarta sér þá atburði sem foreldrar eða næsta kynslóð á undan hafa lifað að þeir verða sem minningar er lifa eftir í hug og hjarta eftir- komendanna þó að atburðirnir hafi gerst fyrir daga þeirra. Hirsch verður starsýnt á áfallaminningar og sérstaklega útrýmingu gyð - inga. Það er að hluta til af persónulegum ástæðum — hún ólst upp sem gyðingur í Rúmeníu við frásagnir foreldra sinna sem sluppu frá hörmungunum og þessar frásagnir voru minnisstæðari en það sem hún hafði sannanlega lifað sjálf.24 Miðlun foreldranna var einnig fólgin í líkamstjáningu, heilkennum áfallanna, en fyrir næstu kyn - slóð eru ljósmyndir mjög mikilvægar, bæði þær sem eru úr lífi fjöl- skyldunnar og hinar sem eru almenns eðlis. Ljósmyndir „virka sem afturgöngur frá heimi sem ekki verður endurheimtur.“25 Marianne Hirsch greinir á milli fjölskylduminninga og þeirra minninga sem vandalausir tileinka sér en álítur jafnframt að báðar gerðir megi kalla „eftirminningar“. Gunnþórunn Guðmundsdóttir bók mennta - fræð ingur hefur nýtt sér þetta hugtak þegar hún fjallar um hið þekkta mál Binjamins Wilkomirski, sem vakti mikla athygli með bernskuminningum sínum úr Auschwitz sem reyndust vera upp- spuni, fenginn að láni úr öðrum ritum, því höfundurinn hafði ekki lifað sjálfur þá fangavist sem hann sagði frá. Að mörgu leyti var frá- sögnin áhrifamikil og stríddi ekki gegn því sem vitað var um fangabúðirnar, en hún var gefin út undir fölsku flaggi og það gerði gæfumuninn. Hún var ekki eftirminning innan fjölskyldu heldur stolin, eða eins og Gunnþórunn orðar það: „Lesandinn upplifir slíkt samningsbrot sem svik við sig, sem blekkingu og fals.“26 Margar hindranir geta verið í vegi þess að miðla minningum milli kynslóða. Aleida Assmann tekur dæmi af eftirstríðskyn slóð - inni í Þýskalandi, sem reyndi að byrgja sektina úr stríðinu inni svo að það þurfti nýja kynslóð, 68-kynslóðina, til að opna fyrir gáttir þorsteinn helgason70 24 „Interview with Marianne Hirsch, author of The Generation of Postmemory: Writing and Visual Culture after the Holocaust.“ Columbia University Press. http://www.cup.columbia.edu/static/interview-marianne-hirsch. 25 „…function as ghostly revenants from an irretrievably lost world.“ Marianne Hirsch, „The Generation of Postmemory“, Poetics Today 29:1 (2008), bls. 103– 128, hér 115. 26 Gunnþórunn Guðmundsdóttir, „Blekking og minni. Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Ritið 6:3 (2006), bls. 39–51, hér 42. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.