Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 161

Saga - 2014, Blaðsíða 161
sagnfræði og viðfangsefni hennar, manninn sem hluta af vistkerfinu. Þá voru birt andmæli við doktorsvörn Þorsteins Helgasonar, einn ítardómur, ein ritfregn og tólf ritdómar um nýleg verk. Saga er í hópi virtustu fræðirita á Íslandi. Helstu staðfestingu þess má finna í flokkun íslenskra vísindatímarita. Af 40 ritum eru aðeins fimm í þriðja og efsta flokki (sem gefur 15 rannsóknarstig í stað tíu eða fimm). Saga er þeirra á meðal. ekkert er sjálfsagt við það. Helst tel ég að þetta megi þakka metnaði og alúð ritstjóra og þeirri sjálfsögðu viðleitni að slaka hvergi á kröfum um ritrýni og fræðileg vinnubrögð. Að því sögðu mættu liðsmenn Sögufélags íhuga hvort félagið nái að gegna því hlutverki til fulls að miðla sögulegum fróðleik til almennings með útgáfu Sögu einni saman. Á sínum tíma brugðust ráðamenn félagsins við slíkum hugleiðing- um með því að gefa út Nýja sögu. Í henni voru greinar styttri, myndir fleiri og lagt að höfundum að skrifa léttan og læsilegan stíl án þess að slá af fræðilegum kröfum. Þetta var lofsverð tilraun en hún gekk ekki upp. Ný saga stóð ekki undir sér. Nú um stundir má segja að tveimur íslenskum tímaritum sé beinlínis ætlað að höfða til fólks með áhuga á liðinni tíð. Þetta eru ritin Heima er bezt og Sagan öll. Í því fyrrnefnda birtist mestmegnis það sem kalla mætti þjóðlegan fróðleik og ýmiss konar samtíning. Seinna ritið er að mestu leyti þýðing á sænska tímaritinu Allt om Historia og þumal- puttareglan virðist sú að í hverju hefti sé eitthvað úr fornöld, eitthvað um seinni heimsstyrjöld og eitthvað um þekkt stórmenni sögunnar. ekki skal lasta þessi rit en að mínu mati ná þau ekki að fullnægja þeirri þörf a) íslenskra sagnfræðinga að miðla rannsókn- um sínum í stuttu máli til fróðleiksfúss almennings og b) fólksins í landinu að fá að vita hvað er efst á baugi í heimi sagnfræðinnar á Íslandi. væri vit í að endurvekja Nýja sögu? væri hægt að gefa út rit í anda Sögunnar allrar þar sem íslenskir sagnfræðingar — og annað áhugafólk um sögu og samtíð — léti að sér kveða, í bland við þýtt erlent efni? Mér finnst þetta verðugt umhugsunarefni. við hjá Sögufélagi eigum hiklaust að halda flaggskipinu Sögu á sinni braut en mættum alveg huga að fleiri kostum í útgáfumálum. Alltaf þyrfti þó að tryggja að fjárhagslegur grundvöllur væri tryggur. Auk þess vakna auðvitað spurningar um nýjar miðlunarleiðir. Má þá hafa í huga að vefsíðan Lemúrinn (www.lemurinn.is) sem birtir skrif um söguleg efni — oftar en ekki eitthvað sem má kallast furðulegt og skrýtið úr fortíðinni — hefur yfir 5.700 læk á facebook. af aðalfundi sögufélags 2014 159 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.