Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 139

Saga - 2014, Blaðsíða 139
aðlöguðust meirihlutasamfélaginu, með sérstöku tilliti til samþættingar danskrar og íslenskrar menningar. Annar hluti fjallar svo um samband danskra innflytjenda við upprunaland sitt og þá sérstaklega út frá tengsla - neti Thomsen-verslunarinnar og því hvernig tengja megi hugmyndir um þverþjóðleika við net þessara aðila (bls. 13). Þriðji hluti ritgerðarinnar gerir grein fyrir breyttri stöðu Dana eftir síðari heimsstyrjöld til 1970. Ritgerðin bregður upp heildstæðri mynd af Dönum í íslensku samfélagi í upphafi 20. aldar með nákvæmum lýðfræðilegum upplýsingum, kortlagn- ingu á þætti Dana í uppbygginu samfélags og atvinnulífs í Reykja vík og þéttbýlisstöðum utan Reykjavíkur og einnig er dregin upp áhugaverð mynd af tengslaneti danskra kaupmanna. eins og bent er á í ritgerðinni hafa fræðimenn sem rannsakað hafa þverþjóðleika einmitt í auknum mæli beint sjónum að tengslum innflytjenda við upprunalandið í stað þess að horfa ein- göngu á stöðu þeirra í nýju ríki. Í gegnum kortlagningu á þátttöku Dana í íslensku samfélagi er einnig brugðið upp mynd af ólíkum hópum danskra innflytjenda í upphafi aldarinnar. Ritgerðin bendir á að það var ekki aðeins sérþekking Dana sem skipti máli í uppbyggingu Íslands heldur tengslin sem þeir höfðu og gerðu þeim kleift að sækja þessa þekkingu til annarra landa (bls. 121). Lögð er áhersla á að líta megi á danska kaupmenn og fjöl- skyldur þeirra sem þverþjóðlega frumkvöðla sem sköp uðu og mótuðu þverþjóðleg rými sem einkenndust af hringrás fólks, upplýsinga og vöru (bls. 255). Ritgerðin vekur athygli á því að á þversagnakenndan hátt megi sjá minni þverþjóðleika í lífi Dana á Íslandi á seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir mun betri fjarskipti og samgöngur (bls. 196 og 215), sem endurspeglar flókið samband tækni og félagslegs veruleika. Umræða ritgerðarinnar um þverþjóðlega frumkvöðla (bls. 127–131) er sérlega gott dæmi um hvernig alþjóðlegt sjónarhorn fólksflutninga getur varpað skýrara ljósi á íslenskan veruleika. Ritgerðin er þannig innlegg í umræðu um þver þjóðleika og sögu- lega mótun hans og tekur einnig til umræðu hnatt væðingu sem fyrirbæri sem ekki er eingöngu drifið áfram af tæknilegum breytingum í félagslegu tómarúmi heldur hluti af félagslegum ferlum.8 Innflytjendur Ritgerðin er mikilvægt framlag til aukins skilnings á sögu innflytjenda á Íslandi og hvaða merkingu það hefur fyrir hópa á ólíkum tímabilum að vera innflytjendur í íslensku samhengi. efnið er staðsett í upphafi ritgerðarinnar, andmæli 137 8 Greg Downey og Melissa S. Fisher, „Introduction: The Anthropology of Capital and the Frontier of ethnography 2006“, Frontiers of Capital: Ethnographic Re - flections on the New Ethnography. Ritstj. M. Fisher og G. Downey (Durham og London: Duke University Press 2006), bls. 1–30, hér bls. 2. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.