Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 123

Saga - 2014, Blaðsíða 123
hysteriu. Ársskýrslur þriggja lækna frá árinu 1892 eru gott dæmi um þetta. Þá greindi Þorgrímur Þórðarson læknir í Austur-Skaftafellssýslu 25 konur með hysteriu, Ólafur Guðmundsson læknir í Rangár valla - sýslu greindi hvorki fleiri né færri en 108 tilfelli en Bjarni Jensen læknir í vestur-Skaftafellssýslu greindi aðeins tvö tilfelli. en hér er líklega ekki allt sem sýnist. Í fyrsta lagi er þess að geta að í öllum manntölunum, sem eru til umfjöllunar, töldust fleiri konur en karlar geð - sjúkar. Það hefur reyndar lengi verið þekkt að meira fer fyrir konum en körl- um í talningum á geðröskunum. Höfundur vitnar í grein sem Sveinn Pálsson birti í riti Hins íslenska lærdómslistafélags 1788–1789. Þar lýsir Sveinn geðveiki þannig að stundum fylgja henni sífeld þögn og ókæti, óeira og leiðindi, að manni leiðist lífið, og er óánægður með öll sín kjör, stundum grátur og hryggð, efi og grufl í trúarbrögðunum, örvinglan og kvíði fyrir því ókomna, … og þessu eru oft samfara langvaranleg öngvit, mörgum hefur og sjúk- leikur þessi því miður þrengt til að stytta eymdarstundir sínar í þessu lífi, bæði á Íslandi og annars staðar. Það sýnist og, að fleiri séu konur en karlar veikindum þessum undirorpnar (bls. 106). en svo er á hitt að líta að manntöl og læknasjúrnalar eru sitthvað. Manntöl voru gerð af hreppsstjórum og óvíst verður að telja að þeir hafi verið mjög uppteknir af breyttum nafngiftum geðsjúkdóma eða greiningum þeirra. Ólafur Guðmundsson greindi 102 tilvik hysteriu árið 1892 í Rangárvalla sýslu eins og áður er fram komið; samkvæmt manntali 1890 töldust hins vegar sjö einstaklingar geðveikir í sýslunni en aðeins tveir árið 1901 (þetta kemur fram í töflu 2.3 á bls. 33). Hvar voru hinir eitt hundrað sem læknirinn greindi? Að mati andmælanda hrapar höfundur því nokkuð að ályktun sinni; að minnsta kosti hefði hann þurft að sýna fram á beint samband milli hysteríu - greininga og manntalsskráninga, en það gerir hann ekki og því tel ég að hér sé ályktað umfram það sem gögnin leyfa. og rétt er reyndar að benda á að samkvæmt manntali 1845 teljast 2,4 konur af 1000 geðveikar (tafla 2.7 bls. 41), það er sama hlutfall og 1890 og reyndar örlitlu hærra en 1901 (þá eru þær 2,3 af þúsund); það er aðeins síðasta manntalsárið, 1910, sem hlutfall kvenna hækkar í þrjár af þúsund. Á bls. 114 vitnar höfundur svo til orða Guðmundar Björnssonar land- læknis frá 1905 sem vekur athygli á þessum kynjamun en segir „með öllu órannsakað“ af hverju hann stafi. Ætli sé nú ekki líklegt að landlæknirinn hefði vitað af því og látið þess getið ef greiningar á hysteríu hefðu hér skipt sköpum? Andmælandi verður því að viðurkenna að hann er fullur efasemda um þá kenningu doktorsritgerðar að greining á hysteríu hafi skipt sköpum í manntölum þegar líður að aldamótunum 1900. andmæli 121 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.