Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 134

Saga - 2014, Blaðsíða 134
að gagnkvæm aðlögun hafi átt sér stað í bæjum á Íslandi, þar sem Danir löguðu sig að menningu meirihlutans og meirihlutinn að menningu þeirra. Hér hafi verið um að ræða „fjölmenningu“ í samtímalegum skilningi, þar sem allir samfélagsþegnar njóta borgararéttinda án þjóðernisuppruna, geta haldið í menningarlegan uppruna sinn, ræktað tengsl við upprunalandið og lagt sitt af mörkum til samþættrar menningar búsetulandsins (bls. 29). en þessi sjónarmið virðast ekki í samræmi við þau orð höfundar að slík „fjöl- menning“ hafi verið reist á stöðu valdamikils hóps útlendinga sem þurfti ekki að læra íslensku eða laga sig um of að siðum „heimamanna“, eins og það er orðað, og að þeir hafi verið leiðandi afl sem innlendir bæjarbúar „öpuðu eftir“ (bls. 115). og það sama á við um þau rök að vegna stjórnmála- tengsla við Danmörku sé „ekki ólíklegt“ að Danir hafi litið á sig sem fulltrúa danska meirihlutasamfélagsins í ríkinu á einu jaðarsvæði þess (bls. 14). ef sú túlkun er rétt eru þeir komnir í ákveðið umboðshlutverk á Íslandi. ein leið til að komast því hefði verið að kanna samband danskra innflytjenda við danskt ríkisvald, eins og áður hefur verið vikið að. Í því samhengi hefði mátt velta fyrir sér hvort danskir kaupmenn nutu velvildar og greiðasemi ráðamanna í kaupmannahöfn. Í ritgerðinni er lauslega vísað í eftirlendufræði án þess þó að taka afstöðu til þess hvort Ísland hafi verið dönsk nýlenda eða hjálenda. Höf - undur tekur fram að misvægi þjóðanna hafi ekki aðeins stafað af formlegum pólitískum yfirráðum Dana á Íslandi heldur einnig ákveðnu „menningar- legu, félagslegu og efnahagslegu forræði“ (bls. 88). Hins vegar hafi völd Dana falist í samspili raunverulegs forræðis og þess að Íslendingar skynjuðu að danskur uppruni sem slíkur væri verðmæti, að Danir hefðu ákveðna tengingu við framfarir og nútímann sem þeir sjálfir byggju ekki yfir. Því hafi fylgt „menningarlegt auðmagn“ að vera danskur á Íslandi á fyrstu áratug - um 20. aldar. Um það þarf ekki að efast, en hér hefði mátt huga meir að valdatengslum og stéttamun. Þótt efri lög íslensks samfélags hafi einkum tekið upp siði Dana og blandast dönskum innflytjendum átti það ekki við um marga lægra setta Reykvíkinga eða dreifbýlisfólk sem taldi borgina „danska“ og „óþjóðlega“, eins og bent er í ritgerðinni. Þótt vísað sé til sérstöðu Dana á Íslandi er í raun ekki fjallað mikið um valdamun Íslendinga og Dana á fyrsta áratug aldarinnar. Fullyrða má að valdastaða Dana hafi ekki aðeins verið forsenda þess að unnt var að mynda þverþjóðleg rými, heldur hafi hún einnig átt mikinn þátt í að gera þeim kleift að viðhalda lífsháttum sínum og venjum án þess að hafa áhyggjur af afstöðu „innfæddra“, eins og höfundur nefnir Íslendinga á einum stað og undirstrikar þannig undirskipaða stöðu þeirra. einnig verður að líta til þess að íslensk embættismannastétt hafði ákveðnu hlutverki að gegna í þessu valdakerfi. og þegar efnið er sett í samhengi við sjálfstæðisbaráttuna — eða í eftirlendusamhengi — var það fullkomlega fyrirsjáanleg þróun að Íslend - ingar legðu aukna áherslu á samlögun eftir að valdahlutföllin breyttust. andmæli132 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.