Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 136

Saga - 2014, Blaðsíða 136
ingarfyrirbæri þar sem bæði dönsk og íslensk menning fléttuðust saman og mynduðu reykvíska menningu sem var Dönum og Íslendingum framandi en þó um leið kunnugleg“ (bls. 71). Í ljósi tilgátunnar um að menningar- sambræðingur hafi átt sér stað í þéttbýli á fyrri hluta tímabilsins hefði mátt leggja meiri áherslu á afstöðu Íslendinga til Dana; það er mjög lítið um íslenska vitnisburði um Dani fyrir utan almenna lýsingu á umsvifum Dana í bæjum á landsbyggðinni, fyrirtækjasögu Mjólkurbús Flóamanna og minn- ingagreinar. Það hljómar einnig dálítið mótsagnakennt að ræða annars vegar um ómótaða þjóðerniskennd Íslendinga og hins vegar hugmyndina um Reykjavík sem danskan og óþjóðlegan bæ, þótt Íslendingar úr hópi Reykvíkinga, hefðu vissulega fallið undir þessa skilgreiningu. Þegar hugað er að þeirri þjóðernisbylgju sem gekk yfir Ísland á því tímabili sem ritgerðin hefst má spyrja hvort þjóðernisvitund Íslendinga hafi ekki verið skýrari, en gengið er út frá því ritgerðinni. eins og Guðmundur Hálfdanarson hefur bent á vakti þjóðfrelsisbaráttan á 19. öld enga andstöðu á Íslandi. engin samtök börðust fyrir nánari samskiptum við Dani eða drógu í efa að Íslend - ingar væru sérstök þjóð, þótt þeir hafi deilt um sambandið við Danmörku.6 og þótt fáir Íslendingar virðist hafa tekið beinan þátt í þjóðernisbaráttunni einokaði umræðan um stöðu landsins í danska ríkinu og réttindabaráttu alla stjórnmálaumræðu á Íslandi á 19. öld. Í ljósi aukinna áhrifa þjóðernishyggju í Reykjavík rétt eftir aldamót stóðu margir þjóðernissinnaðir Reykvíkingar frammi fyrir ákveðinni togstreitu, eins og Guðjón Friðriksson hefur lýst því: hvort þeir ættu að samsama sig alþjóðamenningu eða halda í þjóðleg gildi. og það sama mátti segja um íslenska embættismenn: Áður en Íslendingar fengu heimastjórn heyrðu þeir beint undir dönsk stjórnvöld og áttu því erfitt með að beita sér í sjálfstæðis- málinu.7 Það hefði því mátt beina sjónum að slíkum takmörkunum í rit- gerðinni sem mótvægi við umræðuna um það sem batt efri lög Dana og Íslendinga saman. Með öðrum orðum var sá menningarbræðingur sem rætt er um í ritgerðinni ekki byggður á jafnræði heldur birtingarmynd ólíkra valdatengsla. og þegar valdahlutföllin breyttust voru Íslendingar í þeirri aðstöðu að gera sterkari kröfu um að móta nærumhverfi sitt á kostnað Dana. Í þriðja hluta ritgerðarinnar er aðallega stuðst við viðtöl við Dani sem búsettir voru á Íslandi eftir síðari heimsstyrjöld. Niðurstöður viðtalsrann- sóknarinnar eru margar hverjar upplýsandi. Þær fjalla um félagslega stöðu Dana, ástæður þess að þeir fluttu til Íslands, afstöðu þeirra til Íslendinga, aðlögun þeirra að íslensku samfélagi og það mótlæti og þá fordóma sem andmæli134 6 Guðmundur Hálfdanarson, Íslenska þjóðríkið — uppruni og endimörk (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 2001), bls. 37–38. 7 Sjá t.d. Jón krabbe, Frá Hafnarstjórn til lýðveldis. Minningar frá löngum embættis- mannaferli (Reykjavík: Almenna bókafélagið 1959). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.