Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 60

Saga - 2014, Blaðsíða 60
Saga LII:2 (2014), bls. 57–86. þorsteinn helgason Minning sem félagslegt fyrirbæri Fyrri hluti: Minning, saga, menning Þessi grein er gagnrýnin umfjöllun um minni og minningu eins og þau hug- tök hafa verið notuð í fræðilegri umræðu, einkum síðustu áratugi. Minni og minning eru skoðuð sem félagsleg, menningarleg og pólitísk fyrirbæri en fyrst er þó stuttlega rætt um einstaklingsminnið og sálfræðilegar forsendur þess. Breytileiki einstaklingsminninganna er í forgrunni sem og áhrif ýmissa þátta á minnið. Rætt er um hugmyndir um flutning minninga milli kynslóða og samstöðuhópa sem tileinka sér minningar nákominna. Gengið er í smiðju til Maurice Halbwachs, krzysztof Pomian, Alison Landsberg og Maurice Bloch í þessu sambandi og viðraðar eru hugmyndir um skáldaðar minn - ingar og svokallaðar viðbótarminningar. Sameiginleg minning er lykilhugtak sem einkum er rakið til Maurice Halbwachs á fyrri hluta 20. aldar þó hann noti hugtakið með nokkuð mis- jöfnum hætti. Sameiginleg minning er hugtak sem haft er um vitund, þekk- ingu og viðhorf sem hópar deila og eru meira eða minna viðtekin. Halb - wachs notaði hugtakið einkum um minningu hópa annarra en heilla þjóða. Minning þjóða væri viðfangsefni sögunnar og sagnfræðinnar: „…sagan byrjar ekki nema þar sem hefðinni lýkur, þar sem félagsleg minning slokknar eða leysist upp“. Pierre Nora, sem tók upp fánann eftir Halbwachs um 1970, var sama sinnis að þessu leyti: Sagnfræðin er afhelguð og byggist á greiningu og gagnrýninni orðræðu, sagði Nora, en minnisstarfsemin setur endurminninguna í helgað samhengi. Greint er frá mismunandi viðhorfum til tengslanna milli einstaklingsminninga, sameiginlega minnisins og sagn - fræðiiðkunar og vitnað er til Aleidu Assmann og Jay Winter sem leggja áherslu á víxlverkun þessara þátta. Sagt er frá líkani Jans Assmann af menn- ingarminni sem felst í atburðum, textum og byggingum og getur virkjast í lifandi minningarstarfsemi. Í seinni grein verður sérstaklega vikið að þeim sameiginlegu minning - um sem kenna má við þjóðir, þjóðminningum, greint frá hnattvæðingu minninganna og rökrætt um kenningar og hugmyndir sem skyldar eru minningafræðunum en nota önnur formerki og beina rannsóknum á aðrar brautir. Mannveran lifir í tíma sem líður og sá tími á sér upphaf og endi fyrir líkama hennar og vitund. Mannveran er hins vegar að jafnaði þeim eiginleikum búin að geta framlengt vitund sína með því að hún hef- Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.