Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 124

Saga - 2014, Blaðsíða 124
II einn angi af geðsjúkdómum er spurningin um sakhæfi. Sá sem hér skrifar saknar þess að höfundur skuli ekki sérstaklega hafa velt upp spurningum þar að lútandi. efnið kemur að vísu fyrir á einum stað — og aðeins einum ef mér skjátlast ekki — en þar segir frá Jóni Hjaltalín lækni og afskiptum hans af einu máli árið 1852. Borið hafði verið á Gísla nokkurn Jónsson, vinnumann í Skálmholtshrauni, að hann hafi stolið hárreipum frá presti ein- um. Jón gefur út vottorð og er vitnað til þess á bls. 110 í ritgerðinni: eftir beiðni bóndans Jóns Magnússonar á kambi vitna ég undir- skrifaður, að ég hefi í dag yfirheyrt og skoðað son hans Gísla Jónsson vinnumann á Skálmholtshrauni, og hefi ég fundið, að nefndur Gísli hefur óbrigðul sinnisveikimerki, og vitna allar frásagnir hans um, að hann hefur nú í nærfellt tvö ár dregist með megna sinnisveiki, sind - svaghed, svo að gjörðir hans aungvan veginn geta álitist eða vænst sem væri hann með fullu ráði. Sigurgeir lætur þess getið að þessi úrskurður hafi orðið til þess að Gísli var sýknaður í landsyfirrétti. Hér hefði greinargerðin þó að ósekju mátt vera langtum ítarlegri. Hefði ekki verið ástæða til að fara gegnum dóma, til dæm- is í alvarlegustu afbrotunum, manndrápum; hvaða reglur giltu um sakhæfis - vottorð, voru það einvörðungu duttlungar sem réðu því hvort þau voru lögð fram eða var gert ráð fyrir þessu í refsirétti? Loks má geta þess að á þriðja áratug 19. aldar spannst mikil umræða í Danmörku um sakhæfishugtakið en þar áttust við læknirinn Frantz Gotthard Howitz og helsti lögspekingur Dana á þessum árum, Anders Sandøe Ørsted.8 Ørsted hélt fram réttarfarskenningum byggðum á heim- speki kants, þar sem frelsi viljans var ráðandi og því ekki mikið svigrúm til að firra menn ábyrgð á eigin gerðum. Læknirinn Howitz sagði þennan mannskilning ganga gegn öllu því sem heimur reynslunnar — og þá ekki síst sálfræðinnar — kenndi; að vissulega gætu margvíslegar ástæður leitt til þess að menn misstu vitið og gætu því ekki talist ábyrgir gerða sinna. Þessi umræða vakti mikla athygli í Danmörku og blönduðu allmargir sér í hana. og því má spyrja: Ætli þessi umræða hafa ratað til Íslands? Loks, ef maður var sýknaður vegna geðveiki — hvað beið hans þá? var hann þá ein- faldlega frjáls ferða sinna? andmæli122 8 Carl Henrik koch, Den danske idealisme, 1880–1880. (kaupmannahöfn: Gylden - dal 2004), bls. 177–208. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.