Saga


Saga - 2014, Blaðsíða 95

Saga - 2014, Blaðsíða 95
sem lucky, fortunate.19 Í þýskri orðabók er það þýtt sem glücklich og tengt við happ,20 á nýnorsku sem heppen, lukkeleg.21 Án þess að hafa gert nokkra tæmandi leit hef ég séð lítil merki þess að þýðendur sagnanna sem segja frá Leifi eiríkssyni hafi gefið viðurnefni hans aðra merkingu en þá sem það hefur í nútíma - íslensku. Í þýðingum á ensku er hann jafnan kallaður „Leif the Lucky“.22 Á þýsku hefur verið notað lýsingarorðið glücklich.23 Í þýðingu Ólafs sögu Tryggvasonar á norsku hefur verið gripið til þess að segja: „Folk kalte ham siden Leif den hepne.“ en þýðendur treysta lesendum ekki til að skilja það og setja skýringu út á spássíu: „hepne (norr. heppinn) betyr heldig, lykkelig.“24 Í nýjustu þýðingu Íslendingasagna á dönsku hefur þó ekki verið valið orðið lykkelig heldur lykkerig,25 sem þýðir ekki annað en lykkelig samkvæmt orða - bókum en er fátíðara og kann því að gefa kost á að það sé skilið í víðari merkingu. hvers vegna var leifur eiríksson …? 93 19 Geir T. Zoëga, A Concise Dictionary of Old Icelandic (London: oxford University Press 1910), bls. 194. 20 Ferdinand Holthausen, Vergleichendes und etymologisches Wörterbuch des Altwest - nordischen. Altnorwegisch-isländischen einschließlich der Lehn- und Fremd wörter sowie der Eigennamen (Göttingen: vandenhoeck & Ruprecht 1948), bls. 112. 21 Leiv Heggstad, Gamalnorsk ordbok med nynorsk tyding. Ny umvølt og auka utgåve av „Gamalnorsk ordbok“ ved Hægstad og Torp (oslo: Det norske samlaget 1930), bls. 271. 22 The Complete Sagas of Icelanders including 49 tales. Aðalritstj. viðar Hreins son (Reykjavík: Leifur eiríksson Publishing 1997) I, bls. 8 (eirik the Red’s Saga, ch. 5), 24 (The Saga of the Greenlanders, ch. 3); II, bls. 242 (Bard’s Saga, ch. 5); Snorri Sturluson, Heimskringla or the Lives of the Norse Kings. Útg. erling Monsen. Þýð. erling Monsen og A.H. Smith (Cambridge: W. Heffer & Sons 1932), bls. 188 (The History of olav Trygva son, ch. 96); The Book of Settlements. Landnámabók. Þýð. Hermann Pálsson og Paul edwards (Canada: University of Manitoba Press 1972), bls. 61 (ch. 122). 23 Isländersagas. Útg. klaus Böldl, Andreas vollmer og Julia Zernack (Frankfurt am Main: S. Fischer verlag 2011) Iv, bls. 512 (Die Saga von den Grönländern, kap. 4), 536 (Die Saga von eirík dem Roten, kap. 5). 24 Snorri Sturluson, Snorres kongesagaer I. Ritstj. Finn Hødnebø og Hallvard Magerøy. Þýð. Anne Holtsmark og Didrik Arup Seip (oslo: Gyldendal Norsk Forlag 1979), bls. 193 (olav Tryggvasons saga, 96. kap.). 25 Islændingesagaerne. Samtlige sagaer og niofyrre totter. Ritstj. Annette Lassen (Reykjavík: Saga forlag 2014) I, bls. 336 (Grønlændingenes saga, 5. kap.), 358 (erik den Rødes saga, 5. kap.); II, bls. 266 (Sagaen om Bård Snefjeldsas, 5. kap.). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.