Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 147
CXLV
mune hafa vered Absalons broder eda ei: meinar hann
Christoffersson vered hafa.) Þesse Hans Beier, atti ad vera
assistent þess er yfir skiped og forrettninguna var settur, hver a
samt flestum er || 44v a skipenu voru var þyskur. Jon rkallar ad
(skr. over linjen i stedet for s., som er overstreget) Beyer hafi att
ad vera under kaupman/t (synes at være rettetfra kaupmad//r).
Þesse skips íyrermaáur (kaupmad///-) og Beier forli'ktust illa, so
þar la vid man/jdrap. Til ad af styra þessu, tok herra Gisle Hans
Beier til sin, og vard hann epter, þá skiped burt siglde, og var a
Holum um veturen/2, og skrifadi f’yrer herra Gisla Kongsbref
nockur, er herra Gisle hier af einhverium lánad hafde t/7 ut|| 45r
skriftar. Nefndz/r Bejer sagdest hafa lesed i Nörege (skr. over
linjen i stedet for utanlandz, som er overstreget) þc.v.sa sömu
Sturlungasögu er Absalon Bejer á Holum eignast hafde, og visse
ad fortelia mikin// hlut hen/tar efness. hann las og greidlega
Genesis Psalma og adrar þvilikar Jslendskar bækur, audiente Jone
Snorrasyne. J þad mund voru á Holum Olafs Sögur i folio á
Kalfskinn |: þad eru öefad þær sem Heideman// || 45v feck af
Odde Jonssyne, og eg á nu |: þar i las Hans Bejer greidlega, eins
og Jslendskur være, og þö vel læs i gömlu letre.
Sumrenu epter (dvs. 65) for Hans Bejer burt.
Sidan«, vored þad sem Skantzenn var bygdt/r á Bessastódum,
(dvs. 68) var same Beier sendur af Otta Bielka Nord///* ad Holum,
ad sækia þad utlag er þadan nordanad gialldast átte t/7 Skantzens,
og var þá Soldat.
Hactenus Jon Snorrason. ||
46r Sturlunga Sögu mun Absalon Bejer alldri feinged hafa á
Jslande, og mun þad misminne þeina er mier sögdu.
hann var einka vinur Þormodar, og mundi hönum bokina öefad lán-
ad hafa. Enn Þormodwr hafdi hana, ad v'ísu, alldri til láns af hönum,
og visse eckert til (1712) ad hann bokina nockurntima haft hefdi.
De mest sandsynlige slutninger man kan drage af dette og det Árni
Magnússon har noteret i 219 og 226a er fplgende:
Absalon Christophersen Beyer har fáet Codex Resenianus, enten pá
Hólar i ét af árene 1649, 1651 eller 1652, eller máske snarere i Kpben-
havn 1663, og da som gave af Þórður Þorláksson. Han har lánt sin ven,
Torfæus, hándskriftet og formentlig skænket det til sin bror, Hans
Christophersen Beyer, efter at Torfæus havde afsluttet sit arbejde med
Series. Hans Beyer kom til Island sommeren 1664, formentlig sent pá