Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 448
94
fyrir utann rad fodurz sinz og föstra. Nu sia þu fyrir hvad ad er
gióranda, þui viþ er von ad huórutueggium muni mislika, ef hann
er skirdur. Biskup sv(arar) brosandi, sannlega er so ungum sveini
ei neitandi so heilagz embættiz, allra hellst er hann hefur heilsu-
samlegri skilning a sinu radi, enn frændur hanz rósknir. Sidann
skirdi Biskup Jngimund, og kendi hónum hvad hónum var skilldast
ad vita. Fridrich Biskup skirdi og þann mann er Mane hiet hann bio
i Hollti a Kolgumyre, hann giórdi þar kyrkiu og i þeirre kyrkiu
þionadi hann Gudi bædi nætur og daga, med bænum og ólmosu-
giórdum. hann atti veidestód i A þeirre er þar var skamt i burt, þar
sem nu heitir af hanz nafne Manafoþ, þui þegar hallæri var mikid a
Jslandi, hafdi hann ei ad gefa fatækum, þa for hann til Árinnar og
hafdi noga Laxvejdi i hylnum undir foþenum, þeþa laxveidi gaf
5 r hann under kyrkiuna i Hollti, hia þeirri kyrkiu vid kyrkiugardinn
siest ein gardhuerffa. þar vann Mane heyverk a sumrum ad fodra
vid ejna ku, þa er hann fæddist vid, þui hann villdi ei sam neyta
heidingium, og heiter þar sidann Managardur.
5. Cap(itulum)
Þad bar so til eitt vor er þeir Biskup og Þorv(alldur) villdu rida til
Hegraneþ þingz ad þa er þeir nalgudust þingstadinn. hliöp vpp allur
mugur hejdinna manna, og runnu j möti þeim med miklu öpe, sumjr
bordu grioti, sumir skoku ad þeim vopnin og med harke og hareisti
badu Godinn ad steipa sinum Ovinum, og var einginn von ad þeir
mættu koma a þingid, þa m(ællti) Biskup. nu kemur þad framm er
modur mina dreymdi, ad hun þottist finna vargz har i hófdi mier,
þui nu erum vier giórder rækir og reknir sem skiæder vargar, Og effter
þad föru þeir Biskup heim til Lækiar mötz og duóldust þar umm
sumarjd, A þui sama sumri effter Alþing, sófnudust hejdingiar saman
og hófdu ijc. manna xij ræd, þeir ætludu til Lækiarmotz ad brenna
Biskup inne og allt ljd hanz, enn er þeir attu skamt til Bæar ad
Lækia möti, stigu þeir af hestum sinum og ótludu ad æa, enn i þui
er þeir voru afftur a bak komnir flugu hia þejm fuglar margir
vofeiflega, vid þad fældust hestar þeirra, og urdu so öder ad þeir
fiellu allir ofann er a bak voru komnir og meiddust, sumir fiellu a
grjöt, og brutu fætur sjnar, og feingu þar stör sar aff, hestamir
hlupu a suma og meiddu, þejm vard minst til vandræda er hestarnir
hlupu frá, og urdu þeir ad ganga langann veg til sinz hejmkynniz.
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30
33
36