Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 447
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30
33
36
93
d(ottur) Eyolffz Valgerdarsonar. Hiedinn m(ællti) margt illt vid
Þorvalld og gud lastadi mióg; og so gat hann umm talid fyrir
folkenu, ad einginn madur lagdi trunad á þad er Þorvalldur sagdi,
helldur öx þadan so mikid illvjlie heidingia vid þa Biskup og 4v
Þorvalld, ad þeir gáffu skalldum fie til ad yrkia Nid umm þá, þar
er þetta i eitt.
2 hefur Bóm borid
Biskup ni'u,
þeirra er Þorvalldur
allra fadir.
fyrir þad drap Þorv(alldur) tuó þa er ordt hófdu qvædid, enn Biskup
þoldi allar meingiórdir med mestu högværd, enn er Þorvalldur hafdi
drepid skalldinn, för hann til Biskupz ad seigia honum hvad hann
hefur giórt, Biskup sa á Bok og sat inne, og adur Þorv(alldur) gieck
jnn, komu 2. bloddropar a Bokina fyrir Biskup, skildi Biskup ad
þetta var nockur visbending, enn er Þorv(alldur) kom inn til hanz
m(ællti) Biskup, annad huórt hefur þu nu framid Manndráp, ella þu
hefur þad i hug þier, Þorv(alldur) seiger þa hvad hann hefur giórt,
Biskup m(ællti). hui förstu so med, Þorv(alldur) sv(arar). eg þoldi ei
ad þeir kolludu ockur Raga. Biskup m(ællti). Þad var litil þolraun,
þo ad þeir lygi ad þu ættir Bórn, enn þu hefnist fyrir ord þeirra a
verra veg, þui vel matta eg bera Bórn þin ef þu ættir nockur, ei
skylldi Christinn madur sialfur leita ad hefna sin, þo hann væri
haturlega smadur, helldur þola fyrir Gudz sakir brjxl og meingiordir
manna, Effter þetta föru þeir Biskup og Þorv(alldur) ut i Laxárdal,
og duóldust umm hrjd undir Eylifz felli hia Atla enum Ramma fodur
brodur Þorv(alldz). var Atli þa skirdur og hejma menn hanz, og
margir adrer menn, þa flaug frædi af Biskupe i eyru ejnum svejne
fimm vetra gómlum sa hiet Jngemundur son Haffurz i Guddólum,
hann var ad fostri a Reykia strónd, Jngimundur kom ad mali eim
dag vid smalamann fostra sinz og bad hann fylgia sier leynelega til
Eylifz fiallz ad sia Biskup, þetta veitti smalamadur honum, þeir
föru yfir Kiartanzgia og vestur yfir fiallid til Laxardalz og er þeir
komu til Bæar Atla, þa tok Sveirnin ad bidia ad hann væri skirdur,
Atli tok i hónd svejnenum og lejddi hann fyrir Biskup so seigiandi,
Sveim þeþi er son gófugz mannz og þo hejdinz, og bejdist skimar,