Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 432
78
madur er Faxe hietn Sudureirskur. Flöki hafdi med sier i haf. hrafna
3. Enn er hann liet lausann enn fyrsta hrafninn, flö hann afftur umm
stafninn, Enn annar flö i lofft upp og afftur til stafnsins. Hinn þridie 3
flö framm umm stafn i þá átt sem þeir fundu landid. þeir komu
austann ad landshorninu og sigldu fyrir sunnan landid, og er þeir
komu umm Reykianes og sáu Snæfellsnes þá mællti Faxe. þetta mun 6
vera mikid land sem vær hóffum fundid, hier ero vats fóll stor, þeir
sáu foss mikinn er fiell i Siöenn, og var þar ðs mikill, og er kalladur
Faxa ös. Þeir Flöki sigldu vestur yffer Breida fiórd, og töku þar land 9
sem Nu heitir Vatsfiórdur vid Bardastrónd, var þá fiórdurinn fullur
aff fiskum, so þeir gádu ei fyrir veidiskap ad fá heya, þvi dö allt
kvikfe þeirra umm veturinn. Vorid var kallt, þá geck Flöki uppa 12
fiall hátt og sá nordur yffer fiórd, fullann af hafysum, þeir kolludu
landid Jsland, sem þad hefur sidann heitid. Enn fiórdinn Jsafiórd.
þeir Flöki ætludu utann umm sumarid, og urdu sid buner. Enn er 15
þeir sigldu, beit þeim ei fyrir Reykianes, sleit þá frá þeim bátinn og
þar á Heriölff, tök hann þar land sem nu heitir Heriölfshofdi. Flöki
var umm veturinn i Borgar firdi og fundu Heriölf, þeir sigldu umm ig
sumarid afftur til Noregs. Enn er menn spurdu af landinu, let Flöki
illa yffer, Heriölffur sagdi kost og lóst á, Þörölfur kvad driupa smiór
aff hvórium kvisti, þvi var hann kalladur Þörölfur Smiór. 21
Brynjölffur h(et) madur enn annar Hröalldur, þeir voru synir
Hrömundar Gripssonar. þeir föru af Þelamórk fyrir viga sakir og
stadfestust i Dalsfirdi á Fióllum. Son Brynjölfs het Aurn, hann átti 24
tvó bórn. Son hans h(et) Jngölfur Enn Helga döttir. hun var kvenna
vænst. Hröalldur átti þann son er Hrömundur hiet, son hans het
Leyfur, þeir Jngölfur og Leyfur górdust föstbrædur. 27
L2. 25-78,1 þar - hiet] sál. L2; þridie Faxe L'. || 1 Flöki hafdi] mgl. L2.
1-2 hrafna 3] iij hrafnna L2; + er hann hafdi ádur blötad i Noregi L', jfr. Skarðsárbók
5,10-11. 2 enn fyrsta hr-] mgl. L2. [hr]afn L2. 3 stafii L2. upp - til sta-j mgl.
L2. 4-11 þeir' - heya] mgl. L2. 12 kvikfe þeirra] þeirra kuoooo L2. umm - geck]
mgl., undt. de sidste 2 bogstaver, L2. Flöki] flose (!) L2. 13 fiall] + eitt L2. nordur
- af ha-] mgl. L2. 14 þad - Enn] mgl. L2. 15 umm suma-] mgl. L2. buner] + Flöki
kom i Flaffnarfiórd. þeir fundu hval a eyre eirni ut fra firdinum og kólludu Hvaleyre L1,
jfr. Skarðsárhók 5,24-25. 16 ei] mgl. L2. 17 á] mgl. L2. hann] mgl. L2.
þar land] omv. L2. nu] + L2. 20 Heriölffur sa-] mgl. L2. 21 hvórium kvisti] hue-,
resten mgl., L2. 22 Bry-] mgl. L2. 23 Hrðmundar] mgl. L2. 23-24 og stadfestu-]
mgl. L2. 24-25 átti - bórn] mgl. L2. 25-26 var - vænst] mgl. L2. 26 Hrömundur]
rettet fra Hröalldur L'. 26-27 son2 - og] mgl. L2. || 79,1 Atli - Gau-] mgl. L2.