Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 430
76
á sumur, og ei dagur a Vetur, þvi ætla menn ad Jsland se Tyley
kallad. Þviad þad er vida á landinu, ad söl skyn ei mikinn luta vetrar
þá dagur er skemstur, og mikinn luta sumars skyn söl á landinu 3
Bædi Nött og dag. Enn Beda prestur Andadiz A° 735 Efftir holldgan
vors herra Jesu Christi, Meir enn 100 Árum fyrre enn Jsland bygdist
Aff Nordmonnum. fyrr hófdu þar verid þeir menn, er Nordmenn 6
kólludu Papa, þeir haffa verid christnir, þviad funduz efftir þeim
yrskar bækur bióllur og Baglar, og enn fleyre hluter, þadann mátti
skilia ad þeir haffa christnir verid og komnir til vestann umm haf. 9
Visa og so til Enskar bækur ad i þann tima haffi farid verid midlum
landanna. Þá er Jsland fanst og bygdist aff Nordmonnum, var j
Romaborg Adrianus Páfi. Efftir hann Johannes er v var þess nafns 12
i postulligu sæti, Enn Hlódver Hlódverss(on) Keysari fyrir nordan
fiall. Leo og Alexander son hans ad Miklagardi. þá var Haralldur
hinn hárfagre köngur yffir Noregi. Enn Eyrikur Eymundar s(on) 15
yffer Sviþiod og Biórn son hans. Gormur enn gamli ad Danmork.
Elfrádur hinn riki ad Einglandi og Ettvardur son hans. Kiarvalur
ad Dyflinni á Jrlandi, enn Sigurdur Jarl riki ad Orkneyum brödir 18
Rógnvalld mæra Jarls so seigia frödir menn ad frá Stad i Noregi,
se sió daga sigling til Horns á Jslandi Austann verds. Enn frá
Snæfells Nesi þar skemst er, fiógra daga haf til Grænlands vestur ad 21
sigla, Enn ef siglt er frá Biórgvin til Hvarfsins á Grænlandi, mun
siglt vera tylfft fyrir sunnan Jsland, Af Jslandi sunnannverdu er
fimm dægra haf til Ólldu hlaups á Jrlandi i Sudur fullt, Enn frá 24
Lánganesi á Nordannverdu Jslandi 4 daga sigling til Svalbarda i
þar L2. B yrskar - fleyre] mgl., undt. det f0rste og de sidste 3 bogstaver, L2.
hluter] der synes at stá noget mere i L2, sandsynligvis þeir er, jfr. I, 255,1. 9 ad - til]
mgl. L2. haf] + (Þetta fannst i Papey austur og vidar annarstadar) L',jfr. Skarðsárbók
1,12. 10 Enskar-haffi] mgl. L2. midlum] mille L2. 11 Þaer] mgl. L2. fanst-
bygdist] mgl., undt. de fórste 2 og de sidste 5 bogstaver, L2. 12 Páfi] + en (?) L2.
v] fimtte L2. 13 postuligu L2. 14 ad] yfer L2. -di. þá var H-] mgl. L2.
15 Eymundar] eijmunooo L2. 15-16 son yffer] mgl. L2. 16 suidþiod L2. enn]
hinn L2. 16-17 -mork. Elfr-] mgl. L2. 17 etuardur L2. 18 ad1] mgl. L2. diflinne
L2. orkoeyoo | oroder L2. 19 Rógnvalld] Rogualldz L2. Stad i No-] mgl. L2.
20 sió] 7 L2. Enn fr-] mgl. L2. 21 fiógra] 4 L2. 21-22 -lands - sigla] mgl., undt.
de sidste 3 bogstaver, L2. 22 frá] vr L2. á - mun] ooooooooooooestur fullt munj (jfr. I,
255, v.l. til l. 17) L2. 23 Af - sunnann-] mgl., undt. det sidste bogstav, L2.
24fimm]5L2. Ólldu] aulldu L2. á - Sudur| mgl. L2. 25 Jslandi - til]mgl.,undt.