Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2000, Blaðsíða 437
83
AF EIRÍKI RAUÐA
Optegnelser vedrprende Islands og Grpnlands ældste historie (17. árh.). Teksten
gengivet efterAM 770c 4to, £ (hetegnet G'), varianter anf0rtfra IB 278h 8vo (G1 2),
Papp.fol. nr. 64 (G2), AM 779h 4to (G4) og AM 568 4to, nr. 22 (G5).
83,2-85,8 ÞoRvalldur - veturinn (G\ff. lv-3r),jfr. II, 168,13-171,7.
85,9-10 sygldj - domur (G3r),jfr. II, 200,7-16.
Af Eireki Rauda. iv
ÞoRvalldur hiet madur, son Asvalldz Vlfs sonar Yxna þoris
3 sonar. þeir Þorvalldur og Eirekur raudj son hans foru af Jadre j
Noregi til Jslandz fyrer vijga saker, þa var vijda byggt Jsland, þeir
fedgar biuggu fyrst ad Dróngum, a Hom strondum fyrer austann
6 Skiallda biarnar vijk þar andadist Þorvalldur.
Eyrekur fieck sijdann Þorhilldar dottur Jorundar Atla sonar og
Þorbiargar knarar bringu er þa atti Þorbiorn hinn hauk dælski.
9 Son Eyrekz og Þorhilldar hiet Leifur, riedst Eirekur þa nordann, ir
og bio a Eyrekz stodum hia Vatz horne j Hauka dal, Enn epter fall
Eyolfs saurs, og Holm góngu hrafns, var Eyrekur gior burtt vr
12 Hauka dal. for hann þa vt a Breida fiord og bio j Yxn ey a Eirekz
stodum. hann liedi Þorgiesti a Breida böl stad set stocka og nádj ei
þa er hann kalladj til, þadann af giordust deilur og bardagar med
i5 þeim Þorgiesti og Eyreki, sem seiger j sógu Eyreks.
1 Overskrift: G2,3 enslydende med G'; Ur Öláfs sýgu G4, mgl. G5.1 G4-5 er teksten omre-
digeret, og i G5 kun delvis hentetfra samme kilde som G1-2,3; men ellersfra en anden kil-
de, som ogsá er til dels benyttet i G4. 2 son - Yxna þor-] mgl. G5. 3 þeir] h- G4'5.
Þorvalldur] skr. to gange G5. Eirekur - son ha-] mgl. G5. hans] + þeir G5.
3-4 j Noregi] + G4-5. 4 til Jslandz] + G3. fyrer- vijda] mgl., undt. sidste bogstav, G5.
5 fedgar] + G4'5. ad] a G5. 5-6 -ngum (i Dróngum) - þar] mgl., men ikke plads til det
hele,G5. fyrer- vijk] + G4. 7 sijdann] + G4'5. Þorhilldar] + G5. dottur] dötter G3.
7-8 dottur - Þorbiargar] mgl., undt. dott- og -argar, G5. 8-9 -m (i Þorbiorn) - Eyrekz]
mgl., undt. -kz, G5. 9-10 -ekur - a] mgl. G5. 10 Eyrekz] Eirek- G2'4, oooijk- G5.
jHaukadal]+G45. 10-11 fall - Holm g-] mgl. G5. 11 gior] + á G4, + j G5. 11-12
vr - vt] mgl. G5. 12 Auxneij G5. 12-13 a2 - Þorgie-] mgl. G5. 12 Eirekz] Ejrek-
G4. 13-84,4 hann - dal] Enn sem dejlur gjgrdust med Þorgjeste á Brejdabðlstad og
Ejreke, villde hann enn undann lejta. veitte hgnum þð ad málum Styr Þorgrimsson og
marger adrer G4. 13 böl] -bðls G3. 13-14 ei - þadann] mgl. G5. 14 er] +
G3. 15 Þorgiesti og] + G5. sem - Eyreks] mgl., undt. -rekz, G5. seiger] s. G2.