Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2014, Side 56

Andvari - 01.01.2014, Side 56
54 SVAVAR GESTSSON ANDVARI vaktinni. „Þannig mun Bjarni Benediktsson hafa verið hlynntur breyt- ingum á Faxaflóalínunni vorið 1952 (það er að hafa hana innar. - innsk mitt. SG) en óttast „hörð mótmæli almennings.“" Þannig er svipa almenningsálitsins komin á loft strax 1952 og það var hún sem rak málið áfram allt til loka þegar 200 mílna landhelgin var ákveðin. Það voru semsé alltaf átök, ef ekki opinberlega, þá á bak við tjöldin, inni í stjórnkerfinu. Útfærslan í 4 sjómílur hafði í för með sér að Bretar settu löndunar- bann á íslenska togara sem var grafalvarlegt mál en fyrstu átta mánuði ársins 1952 fóru 80% ísfiskaflans til Bretlands. íslensk stjórnvöld höfðu því miklar áhyggjur af löndunarbanninu. í viðræðum við bresk stjórn- völd lýsti Olafur Thors því að þeir einu sem nytu góðs af löndunarbann- inu væru íslenskir kommúnistar. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins ákvað þá að efna til viðskiptaviðræðna við Rússa sem enduðu með því að gengið var frá samningi við Sovétríkin um sölu á sjávarafurðum til þeirra ríkja sem alltaf ella voru viðurstyggðin uppmáluð á síðum Alþýðublaðsins, Tímans, Morgunblaðsins og Vísis. Það mátti nota þau samt til að kaupa fisk - og Sovétríkin borguðu fyrir fiskinn með olíu, Rússajeppum, Volgum og Moskovitsum.100 í bók sinni um landhelgismálið bendir Lúðvík Jósepsson fyrst á mikilvægt atriði, semsé það að landgrunnslögin sem Ólafur Thors hafði beitt sér fyrir að sett yrðu 1948 voru heimildarlög. í þeim var sjávar- útvegsráðherra veitt heimild til „að ákvarða með reglugerð takmörk verndarsvæða við strendur landsins innan endimarka landgrunnsins“ eins og stóð í landgrunnslögunum þar til lögin um efnahagslögsögu og landgrunn voru sett 1979 þegar því var slegið föstu að efnahags- lögsagan væri 200 sjómílur. í þessa setningu vitnar Lúðvík innan til- vitnunarmerkja fremst í bók sinni. Ekki er vafi á því að sú staðreynd að þetta voru heimildarlög hefur verið honum lengi ofarlega í huga áður en hann varð sjávarútvegsráðherra. Hann hugsaði: Þarna er tækifæri. Um það veit ég ekki en það hefði verið líkt þeim manni sem hér er fjallað um. A grundvelli þessarar lagagreinar hafði sjávarútvegsráðherra hið formlega vald í hendi sér. Þegar kom fram á árið 1954 var rætt um það hver ættu að verða næstu skref í landhelgismálinu. Löndunarbann Breta breytti þá orðið engu fyrir íslendinga. A Alþingi lögðu allir þingmenn Vestfirðinga til að landhelgislínan við Vestfirði yrði færð sérstaklega út í 16 sjómílur og síðar komu fram hliðstæðar tillögur þingmanna Austfirðinga um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.