Andvari - 01.01.2014, Side 83
andvari
LÚÐVÍK JÓSEPSSON
81
TILVÍSANIR
' Óprentað handrit Lúðvíks. Þegar ég vitna til þeirra skrifa Lúðvíks sem ég hef undir höndum
og ekki hafa verið gefin út tala ég aftanmáls um „óprentað handrit Lúðvíks". Þessi grein
byggist í fyrsta lagi á punktum og greinum eftir Lúðvík sem ekki hafa birst áður. I annan
stað á viðtölum við nokkurn hóp fólks og í þriðja lagi á eigin kynnum af manninum. Þá er
vitnað til nokkurra bóka sem getið verður þegar efni greinarinnar vindur fram. I greininni
fjalla ég einkum um fyrstu þrjátíu árin í sögu Lúðvíks. Ennfremur fjalla ég nokkuð um
landhelgismálið sem Lúðvík hefur reyndar fjallað um rækilega í bók frá árinu 1989. Loks
byggi ég á gögnum sem ég fann í Þýska skjalasafninu þegar ég heimsótti þá stofnun haustið
2010. Greinin er því ekki heildarævisaga Lúðvíks; til dæmis vantar í hana frásögn af opin-
berum stjórnmálaafskiptum hans eftir 1942 þar til landhelgismálið tekur sviðið 1956-1961
^ og svo aftur 1971-1976.
http://w w w.althingi ,is/altext/cv/is/?nfaerslunr=408.
3 1963: 16,0%, 1967: 17,6%, 1971: 17,1%, 1974: 18,3%, 1978: 22,9%, 1979: 19,7% atkvæða
Heimild: Hagstofa íslands, heimasíða hagstofan.is. 3. 6. 2014.
Tilvitnunin úr bók Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings í bókinni Þorskastríöin þrjú,
saga landhelgismálsins 1948-1976, Hafréttarstofnun íslands Reykjavík 2006 bls. 11.
I mínu minni var þetta hús aldrei nefnt Jónshús, segir Smári Geirsson. Það var þá notað sem
geymsla eða vöruhús. Ábending frá Smára Geirssyni í júlí 2014.
6 Úr samtali við Soffíu Björgúlfsdóttur í febrúar 2014. Soffía er fædd 1921.
Úr samtali við Elínu Solveigu Steinarsdóttur í nóvember 2013.
Samtal við Stefán Þorleifsson Neskaupstað í maí 2014.
Tölvupóstur frá Elínu Steinarsdóttur í september 2014.
10 DV 18. september 1989; þar birtist pistill um Lúðvík, kallað Fólk í fréttum. Þar koma enn-
fremur fram eftirfarandi upplýsingar um systkini Lúðvíks: Börn Jóns og Þórstínu voru þrjú,
Guðjón, Ólöf og Jón, en börn hennar með Einari voru Rafn f. 1919 og Oddný Sumarrós f.
1922.
" Samtal í maí 2014.
12 Samtal við Stefán Þorleifsson fyrrv. sjúkrahúsráðsmann í maí 2014.
Samtal við Smára Geirsson í júní 2014.
Tölvupóstur frá Elínu Steinarsdóttur í september 2014.
15 Sjá timarit.is: file:///C:/Users/Lenovo-PC/Downloads/L%C3%BA%C3%B0v%C3%ADk%
20Gestsson.pdf.
16 Fjóla var dóttir Steins Snorrasonar og Steinunnar fsaksdóttur búenda í Steinskoti í Hjaltadal
í Skagafirði.
Tilvitnanir hér á undan úr samtali við Elínu í febrúar 2014.
18 x
Helgi Bernódusson, samtal í júní 2014.
'I) Tölvupóstur frá Elínu 25. ágúst 2014.
20 Smári Geirsson: Norðfjarðarsaga II fyrri hluti, bls. 84.
21 Helgi Guðmundsson: Þeir máluðu bœinn rauðan, saga vinstri hreyfingarinnar á Norðfirði.
Mál og menning 1990, bls. 21.
22 Lúðvík Jósepsson: „Minningar‘\ (Handrit) Norðfjarðarsaga 11 bls. 243.
23 Sama bls. 283.
24 Úr óprentuðu handriti Lúðvíks.
25 Norðfjarðarsaga II bls. 400 og myndir af skeytunum á bls. 402.
26 Minningaþættir Lúðvíks Jósepssonar: Nokkrar minningar frá uppvaxtarárum mínum á
Norðfirði. Óprentað handrit.
27 Sama.