Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Síða 95

Andvari - 01.01.2014, Síða 95
andvari VAR NONNI TIL ... OG HVER VAR HANN ÞÁ? 93 skap“ að ræða. Er þar með komið að foreldrum Jóns Sveinssonar og hlutverki þeirra við mótun hans. Faðirinn er næsta ósýnilegur í Nonna-bókunum sem bendir til að hann hafi verið drengnum fjarlægur og víkjandi í uppeldi hans og mótun. Mynd sú sem Gunnar F. Guðmundsson dregur upp staðfestir þetta. Faðir Jóns, Sveinn Þórarinsson (1821-1869) frá Kílakoti í Kelduhverfi, virðist lengst af hafa verið næsta upptekinn af störfum sínum og auk þess fyrst umönnun við Pétur Havstein (1812-1875) amtmann en síðar hörðum deilum við hann, sem og sívaxandi vanheilsu sinni og vansæld eftir því sem leið á ævina. Hann hefur því væntanlega átt nóg með sig og sitt, auk þess sem hlutverkaskipting kynjanna olli því að móðirin var frumuppalandi ungra barna þegar Nonni var lítill. Annars er Sveinn frá Kílakoti áhugaverður einstaklingur frá sagnfræði- legu sjónarhorni. Hann var óskólagenginn en óvenju menntaður af alþýðu- manni að vera eftir umfangsmikið sjálfsnám. Með dagbókum sínum hefur hann einnig látið eftir sig umtalsverð sjálfsskrif sem virðast þrátt fyrir rit- skoðun vera óvenju opinská og persónuleg. Þá lifði hann á mörkum tveggja tíma. Með nútímaorðalagi var hann lengst af skrifstofumaður, það er sýslu- og síðar amtsskrifari, og haslaði sér þar með völl í opinberu þjónustustarfi án þess að teljast þar fyrir embættismaður. Undir lokin fékkst hann auk þess við verslunarstörf og barnakennslu að minnsta kosti að nafninu til. Loks settist hann að með fólk sitt í vaxandi þéttbýli á Akureyri. Allt þetta gerir hann að nútímamanni. Að hinu leytinu tilheyrði hann gömlum tíma en hluta af rýrum tekjum sínum hlaut hann af umboði fornra klaustureigna í Eyjafirði. Þá ollu harðindin sem gengu yfir undir lok ævi hans því að hann var hluti af „gamla íslandi". Myndin sem Gunnar F. Guðmundsson dregur upp af lífsbaráttunni sem Sveinn eins og aðrir Norðlendingar háði síðasta vorið sem hann lifði (1869) lýsir algerri neyð og skorti og sýnir hvert þriðja heims land Island var raunar allt fram á 20. öld.17 Vegna ytri aðstæðna sinna á síðasta hörmungar- skeiðinu í lífi þjóðarinnar, sjálfsskrifanna og stöðu sinnar á mörkum sam- félagsstétta og samfélagsgerða er Sveinn Þórarinsson áhugavert viðfangsefni fyrir víðtæka einsögulega rannsókn. Verðskuldar hann þannig sína eigin ævi- sögu ef því er að skipta. Móðir Nonna, Sigríður Jónsdóttir (1826-1910) frá Reykjahlíð í Mývatns- sveit, er að sínu leyti ósýnilegri eins og algengt er um konur, þegar ævisögu sonarins sleppir. Eftir hana liggja líka mun minni heimildir og þá einkum bréfin til Nonna. í hjónabandinu með Sveini lifði hún við kröpp kjör og síðar örbirgð í eins konar miðlagi samfélagsins. Hún virðist þó hafa haft sálræna burði til að taka af skarið og skapa sér og börnum sínum sérstæð örlög, eink- um þeim Nonna og Manna (Ármanni yngra 1861-1885). Sérstaklega gefur uppgjör hennar í tengslum við utanför sonanna, að sjálfsögðu einkum Nonna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.