Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2014, Side 103

Andvari - 01.01.2014, Side 103
andvari VAR NONNI TIL ... OG HVER VAR HANN ÞÁ? 101 aevi Jóns Sveinssonar, sýslulífið, síst áhugaverður. Breytingaskeiðin, þroska- og síðar hingnunarsaga einstaklings er einfaldlega áhugaverðara en starfs- sagan að mati þess sem hér skrifar. Gunnar F. Guðmundsson fylgir Nonna eftir gegnum stöðugt lengri elli og allt til dauða af einstakri hlýju og hæversku sem honum er svo lagin. Það er eins og að í ellinni verði Nonni mennskastur og berskjaldaðastur. Þar næst hvað mest nánd við hann. Það er áhugavert að kanna hvernig opinber persóna tekur á sig hold og blóð og missir síðan hvort tveggja að lokum þegar kallið kemur. Trúin Pater Jón Sveinsson, hálærður Jesúítapresturinn, trúboðinn, fyrirlesarinn og sálusorgarinn verður seint talinn nokkur guðfræðingur enda mun hvorki hann né ævisöguritari hans hafa talið svo vera. Þrátt fyrir það var starf hans allt fyrr og síðar hugsað í þjónustu kirkjunnar. I þjónustunni sýndi hann líka meiri fórnfýsi en margur reglu- og embættisbróðir hans. Þrátt fyrir að ávöxturinn af trúboðs- og prestsstarfi hans kunni að hafa verið takmarkaður er engin leið að meta hversu mikið gagn hann vann kaþólsku kirkjunni með störfum sínum bæði beint og óbeint. Japansferðin kann til að mynda að hafa vakið ómælda athygli á kirkjunni og styrkt hana þar í landi á viðkvæmu skeiði. Það er flókið að fjalla um trú einstaklings þegar ekki er mögulegt að gera það út frá hugmynda- eða guðfræðisögulegu sjónarhorni. Þá verður að lesa hana út úr samspili tilfinninga, kennda, sjálfsmyndar, félagslegra tengsla og guðsmyndar að svo miklu leyti sem hún kemur fram í sjálfstjáningu við- komandi. Með stuðningi af óútgefnum sjálfsskrifum Jóns Sveinssonar er að öllum líkindum mögulegt að ganga býsna nærri honum í þessu efni.5' Með hjálp ævisögunnar einnar er það að sönnu torveldara þar sem ekki er fjallað um þennan þátt í lífi Jóns til hlítar á neinum einum stað. Þá er ekki mögulegt að meta hvar höfundur hefur talið mörkin liggja út frá sjónarhóli rannsókn- arsiðfræðinnar sem drepið var á hér framar. Loks hefur ábyggilega verið svo um Jón Sveinsson eins og okkur öll að trú hans hefur breyst frá einum tíma til annars. Hún hefur ekki verið eins í postulagarðinum í Amiens, í útlegð- inni í Ordrup eða í ellinni á faralds fæti. Um það er þó ekki hægt að efast að ákveðnir þættir hafa verið viðvarandi í trúarlífi Jóns Sveinssonar: viljinn til að leggja sig fram, gera getu sína, reynast trúr þjónn. Síðan virðist hann á stundum hafa rekið sig á mörkin og það ýmist leitt til depurðar og kala í garð þeirra sem gerðu kröfur til hans eða óhlýðni og kergju. Löngunin til að hlýðnast virðist þó hafa verið ríkjandi þáttur og átt rætur sínar að rekja bæði til sambandsins við móðurina og strangs aga Jesúítareglunnar. Þegar kemur að guðsmynd Jóns Sveinssonar verður fyrir sú spennandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.