Andvari - 01.01.2014, Page 158
156
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
menntir eða önnur efni, þótt ýmsir geri sér grein fyrir mikilvægi þessa þáttar í
ritstörfum Poes og til bókmenntaritgerðanna sé jafnvel vísað sem lykilefnis.53
Slóð sagnaþýðinganna verður ekki rakin áfram í einstökum atriðum, en
ég læt fylgja lista í tímaröð yfir þær smásagnaþýðingar sem ég hef fundið á
prenti frá og með fjórða áratugnum:
„Hjartsláttur“ [„The Tell-Tale Heart“], þýð. ónafngreindur, Dvöl, 2. árg„ 7. hefti, 16.
des. 1934, bls. 3-6.
„Eleonora", þýð. Haukur Kristjánsson, Dvöl, 7. árg., 1. hefti, 1939, 58-63.
„1 fat af amontillado" [„The Cask of Amontillado“], þýð. ónafngreindur, Vikan, 2. árg.,
18. tbl. 1939 (endurbirt undir þessum titli í Vikunni 1989, en sama þýðing var einnig birt
undir heitinu „Múrskeið og steinar“ í Vikunni 1969).
„Vínáman" [„The Cask of Amontillado"], þýð. Jón Helgason, Samvinnan, 35. árg., 9.
tbl., 1941, bls. 133-134 og 138.
„Elenóra“, þýð. Eiríkur V. Albertsson, Frœgir höfundar: Smásögur I, ritstj. Eiríkur V.
Albertsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Glóðafeykir 1946, bls. 63-72.
„Gríma Rauðadauðans" [„The Masque of the Red Death“], þýð. Óli Hermannsson,
Heimilisblaðið, 6. árg., ágúst 1948, bls. 13-17.
„Skuggi.Dæmisaga“ [,,Shadovv-aParable“],þýð.HrafnTulinius, Verzlunarskólablaðió,
17. árg., febrúar 1950, bls. 9-10.
„Niður hringiðuna“ [,,A Descent into the Maelström"], þýðandi ónafngreindur, Bára
blá. Sjómannabókin 1950. Reykjavík: Farmanna- og fiskimannasamband íslands 1950,
bls. 5-21
„Afdrif Usher-ættarinnar“ [„The Fall of the House of Usher“], þýð. ónafngreindur, Vísir,
23. desember 1959.
„Þögn. Dæmisaga“ [„Silence - a Fable"], þýð. Málfríður Einarsdóttir, Melkorka, 15. árg.
1959, 1. tbl., bls. 21-23.
„I röstinni" [,,A Descent into the Maelström"], þýð Málfríður Einarsdóttir, Jólablað
Pjóðviljans, 23. desember 1964, bls. 21 og 73-81.
„Uppljóstrun hjartans“ [„The Tell-Tale Heart“], þýð. ónafngreindur, Lesbók
Morgunblaðsins, 1. mars 1965.
„Handrit sem fannst í flösku“ [,,MS. Found in a Bottle”], þýð. ónafngreindur, Vikan, 28.
árg., 39. tbl. 1966 (endurbirt í Vikunni 1988).
„Svarti kötturinn“ [„The Black Cat“], þýð. ónafngreindur, Vikan, 32. árg., 18. tbl., 1966,
bls. 14-15,40 og 43 (endurbirt í Vikunni 1990).
„Leyndardómur Maríu Roget“ [„The Mystery of Marie Rogét“], þýð. ónafngreindur,
Vikan, 34. árg., 5.-8. tbl. 1972 (birt í fjórum hlutum).
„Morella", þýð. Sigurður Þór, Lesbók Morgunblaðsins, 6. okt. 1979. Með fylgir mynd
af sögupersónum eftir Alfreð Flóka.