Andvari - 01.01.2014, Side 162
160
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
notaði hann það erindi, lítið breytt, í ljóði sem hann skildi eftir í handriti undir heitinu
„To (sem hann notaði raunar einnig sem heiti fleiri ljóða). Sbr. The Collected Works of
Edgar Allan Poe — Vol. I: Poems (1969): http://www.eapoe.org/works/mabbott/tomlp035.
htm. „Til þýð. Þorsteinn frá Hamri, í Ritsafni hans, 2. útg., Reykjavík: Mál og menning
2004, bls. 450.
33 Edgar Allan Poe: „Inga Ló“, þýð. Þorsteinn frá Hamri, í Ritsafni hans, 2 útg., 2004, bls.
448-449.
34 Jóhannes úr Kötlum: „Sumar í Köldukinn“, Eilífðar smáblóm, Reykjavík: Bókaútgáfa
Heimskringlu 1940, bls. 65-66 (tilvitnað erindi er hið fyrsta af þremur).
35 Sbr. grein mína „Mylluhjólið. Um lestur og textatengsl“, Umbrot. Bókmenntir og nútími,
Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, bls. 402-416.
36 Edgar Allan Poe: „Gryfjan", þýð. ónafngreindur, Dagskrá, 12. júní 1897. „Gryfjan" birtist
sem framhaldssaga 4., 5., 12., 15., 16. og 17. júní 1897.
37 „Hringiðan" birtist 26., 28., og 29. júní, og 1., 3. og 5. júlí 1897. „Kistan" birtist 13., 14.,
15.,16. og 17. júlí 1897.
38 Benedikt Gröndal: „Gaman og alvara“, Kvœðabók, Reykjavík: Sigurður Kristjánsson 1900,
bls. 235-250, hér bls. 249. Benedikt greindi í bréfi frá því að hugmyndin væri „eftir sögu
eftir Edgar Allan Poe, sem ég hef sjálfur aldrei séð né lesið, en Olafur Gunnlaugsson sagði
mér lauslega frá henni.“ Sbr. „Skýringar" í Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson): Ritsafn,
fyrsta bindi, ritstj. Gils Guðmundsson, Reykavík: ísafoldarprentsmiðja 1948, bls. 536. Ég
þakka kollega mínum Sveini Yngva Egilssyni fyrir að benda mér á þessa heimild. Það er
óneitanlega athyglisvert að sagan fer um munnlegan millilið frá Poe til Gröndals, og það er
raunar þessi milliliður sem flytur söguna milli tungumála.
39 Edgar Allan Poe: „Hjartslátturinn", Kynlegar ástríður, þýð. Þórbergur Þórðarson, Reykja-
vík: Nýja sögufélagið 1915, bls. 3-4.
40 Þórbergur Þórðarson, Bréftil Láru, Reykjavík: Mál og menning 1975, bls. 94-95.
41 Edgar Allan Poe: „Eleonora“, Valur, 12. okt., 17. okt. og 14. nóv. 1906.
42 Óðinn, 11. árg., mars 1916, bls. 93. í texta með myndinni segir að verkið sé ekki gert
„eftir beiðni neins eða pöntun, heldur af eigin hvöt.“ Ljósmyndin átti eftir að birtast víðar,
en ekki er vitað hvað varð af frummynd Einars og hann virðist aldrei hafa ráðist í gerð
minnismerkisins (skv. upplýsingum sem ég fékk frá Olafi Kvaran listfræðingi).
43 Magnús Gíslason: „Edgar Allan Poe“, Óðinn, 12. árg., febrúar 1917, bls. 87.
44 „Vínnautn mikilmenna", Templar, 21. árg., 11. des. 1908, bls. 192-193, hér bls. 193.
45 Auglýsing á forsíðu Vísis, 29. janúar 1918.
46 Edgar Allan Poe: „Endalok Usher-ættarinnar“, í bókinni Sex sögur eftir frœga höfunda,
G[uðmundur] Arnason þýddi. Winnipeg: City Printing & Publishing, 1924.
47 Edgar Allan Poe: „Endalok Usher-ættarinnar", þýð. Guðmundur Árnason, íslenskar
smásögur, ritstj. Kristján Karlsson, IV. bindi, Reykjavík: Almenna bókafélagið 1984, bls.
37-64, hér bls. 37.
48 Slunginn þjófur og aðrar sögur. „Eftir Edgar Allan Poe“. Þýð. B.B. Reykjavík: Prent-
smiðjan Viðey 1934.
49 „Edgar Allan Poe“ (eftirmáli þýðanda). Edgar Allan Poe: Ævintýri í Suðurhöfum, þýð.
Halldór Olafsson frá Gjögri, Reykjavík: Sjómannaútgáfan 1946, bls. 155.
50 Edgar Allan Poe: Ævintýri Artúrs Gordons Pym, þýð. Atli Magnússon, Reykjavík:
Skjaldborg 2003, bls. 177 (skáletrið er fyrir í tilvitnuðum texta).
51 Sjá t.d. Karin Michaélis: „Edgar Poe“, þýð. ónafngreindur, Dvöl, 2. árg., 23. hefti, 7. apríl
1935, bls. 8-13. S.J. Harry: „Hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu Edgar Allan Poes“,
þýð. ónafngreindur, Lesbók Morgunblaðsins 9. ágúst 1959.