Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2014, Síða 174

Andvari - 01.01.2014, Síða 174
172 HEIMIR PÁLSSON ANDVARI Hvaðan afkom skáldskapurinn? Með þessari spurningu Ægis skiptir allt í einu um umræðuefni, og þá gerist það eins og í Konungsbókargerð Skáldskaparmála að fyrst kemur sagan um skáldamjöðinn, síðan fróðleikur um kenningar um mjöðinn og Óðin, en þá hetjusögur af Þór og viðureign hans við tvo jötna, Hrungni og Geirröð. Mér sýnist augljóst að ritstjóri Uppsalagerðar hefur viljað losna við goðsög- ur úr Skáldskaparmálum og flutt þær annars vegar að lokum Gylfaginningar, hins vegar að lokum Skáldskaparmála.16 Fyrir þessum flutningum eru ein- föld kennslufræðileg eða námstæknileg rök: Það þarf að læra margt utan- bókar í Skáldskaparmálum, en sögurnar eru ekki hluti af því. Þess vegna er til bóta að flytja þær. Segja má að sagan um rán skáldamjaðarins sé ekki beinlínis til þess fallin að kenna skáldefnum að yrkja.17 Fjöldi kenninga um mjöðinn stendur eftir í Skáldskaparmálum og hentar vel til náms þar. Hins vegar er erfitt að skýra flutning umræðnanna um kyn skáldskaparins. Hér skal brugðið af venjunni og bornir saman kaflar Uppsalagerðar og Konungsbókargerðar: Uppsalagerð (DG 11; U-Edda 2013,202) Konungsbókargerð (Gks 2367; Edda 1998, 5) Þá mælti Ægir: Hve mörg eru kyn skáldskaparins? Bragi segir: Tvenn: Mál og háttur. Ægir spyr: Hvað heitir mál skáldskaparins? Bragi segir: Tvennt: kennt og ókennt. Ægir segir: Hvað er kennt? Bragi segir: Að taka heiti af verkum manns eða annarra hluta eða af því er hann þolir öðrum eða af ætt nokkurri. Ægir segir: Hver dæmi eru til þess? Bragi segir: Að kalla Oðin föður Þórs, Baldurs eða Beslu eða annarra barna sinna, eða ver Friggjar, Jarðar, Gunnlaðar, Rindar, eða eiganda Valhallar eða stýranda guðanna, Asgarðs eða Hliðskjálfar, Sleipnis eða geirsins, óskmeyja, einherja, sigurs, valfalls. Gervandi himins og jarðar, sólar. Kalla hann aldinn Gaut, Haftaguð, Hangaguð, Farmaguð, Sigtýr. En það er að segja ungum skáldum [...] Þá mælir Ægir: Hversu á marga lund breytið þér orðtpkum skáldskapar, eða hversu mprg eru kyn skáldskaparins? Þá mælir Bragi: Tvenn eru kyn þau er greina skáldskap allan. Ægir spyrr: Hver tvenn? Bragi segir: Mál ok hættir. Hvert máltak er haft til skáldskapar? Þrenn er grein skáldskaparmáls. Hver? Svá: at nefna hvern hlut sem heitir; pnnur grein er sú er heitir fompfn; in þriðja máls- grein er kplluð er kenning, ok <er> sú grein svá sett at vér kpllum Oðin eða Þór eða Tý eða einnhvern af Asum eða álfum, eða hverr þeira er ek nefni til, þá tek ek með heiti af eign annars Assins eða get ek hans verka nokkvorra. Þá eignask hann nafnit en eigi hinn er nefndr var, svá sem vér kpllum Sigtý eða Hangatý eða Farmatý, þat er þá Óðins heiti, ok kpllum vér þat kent heiti.18 Svá ok at kalla Reiðartý. En þetta er nú at segja ungum skáldum [...]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.