Andvari - 01.01.2014, Síða 193
ANDVARI
AÐ LÆRA TIL SKÁLDS - TILRAUN UM NÁM
191
íf. 1. 1968. Ari fróði: ísletidingabók. Jakob Benediktsson gaf út. Hið íslenzka fomritafélag.
Reykjavík.
íf. 2. 1933. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hið íslenzka fomritafélag.
Reykjavík.
íf. 32. Hákonar saga Hákonarsonar II. Sverrir Jakobsson, Þorleifur Hauksson og Tor Ulset
gáfu út. Hið íslenzka fomritafélag. Reykjavík.
íf. 35.1982. Dankonunga spgur. Bjami Guðnason gaf út. Hið íslenzka fomritafélag. Reykjavík.
Erik Henrik Lind. 1905-1915. Norsk-islandska dopnamn och fingerade namn frán medel-
tiden. Uppsala, Leipzig.
Rudolf Meissner. 1921. Die Kenningar der Skalden. Ein Beitrag zur skaldischen Poetik. Kurt
Schroeder. Bonn og Leipzig.
Lasse Mártensson & Heimir Pálsson. 2008. Anmárkningsvarda suspensioner i DG 11 4to
(Codex Upsaliensis av Snorra Edda) - spáren av en skriven förlaga. Scripta Islandica
59,135-155.
Lasse Mártensson. 2010. Översikten över Háttatal i Dg 11 4to, dess funktion och urspmng.
Gripla 21, 105-145.
Lasse Mártensson. 2013. Skrivaren ochförlagan. Norm och normbrott i Codex Upsaliensis av
Svorra Edda. Novus forlag. Oslo.
Fabrizio D. Raschellá. 1982. The So-called Second Grammatical Treatise. An Orthographic
Patter of Late Thirteenth-Century Icelandic. Edition, Translation and Commentary.
Felice le monnier. Firenze.
Viðar Pálsson. 2008. Pagan Mythology in Christian Society. Gripla 19, 123-155.
Vésteinn Ólason. 2014. Inngangur. Eddukvœði I. Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík.
Elias Wessén. 1940. Introduction. Corpus Codicum Islandorum Medii Aevi: Codex Regius of
the Younger Edda.Vol. XIV. Copenhagen. Ejnar Munksgaard.
TILVÍSANIR
1 Til gerðanna tveggja er hér vitnað í útgáfum Heimis Pálssonar (Uppsalagerð U-Edda
2013) og Anthony Faulkes (Konungsbókargerð Edda 2005, Gylfaginning, Edda 1998,
Skáldskaparmál og Edda 1999, Háttatal).
2 í þessari grein og Eddu er notuð orðmyndin ragnarökkur (og hjá Wagner Götterdammerung).
Eftir því sem Haraldur Bernharðsson (2007) hefur leitt að rök er það sennilega hljóðréttari
mynd en ragnarök.
3 Mér sýnist reyndar skipta mestu að ritstjórinn er reyndur og hugsandi kennari. Um þetta
sjá bók mína „Bókþessi heitir Edda“ (væntanleg 2014). Þess ber að geta að hvergi er sagt
frá skáldanámi af neinu tagi, nema þá þegar Einar skálaglamm sat á spjalli við Egil og
frá segir í Egils sögu (íf. 2, 268-269). Anthony Faulkes kemst lipurlega að orði um þetta:
„There is [...] little actual evidence for the existence of formal training of vernacular poets
in medieval Iceland, though if ther had been, Snorri’s Edda would have been the ideal
textbook." (Edda 1999, xix).
4 Viðar Pálsson (2008) benti á að formálinn var kannski alveg óþarfur fyrir mannorð Snorra,
en hér er við hæfi að minnast lesendanna, ekki höfundar. - „Hún er vond“ skrifaði nemandi
um bókina á blaðrönd í handritinu AM 748 I b 4to, sbr. U-Eddu 2013, 113.
5 Við upphaf þrettándu aldar hafa lesendur sennilega ekki hugmynd um að þessi heilræðavísa