Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Síða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2013, Síða 9
 4.3.2.11 Dómur Hæstaréttar 13. desember 2012 í máli nr. 693/2012 4.3.2.12 Dómur Hæstaréttar 17. janúar 2013 í máli nr. 386/2012 4.4 Samantekt og hugleiðingar um fordæmisgildi gengis- tryggingardóma Hæstaréttar 5. LEIÐBEININGAR- OG VIÐMIÐUNARREGLUR SEM RÁÐA MÁ AF DÓMAFRAMKVÆMD HÆSTARÉTTAR UM ÞAÐ HVORT LÁN TELST VERA Í ÍSLENSKUM KRÓNUM EÐA ERLENDRI MYNT/MYNTUM 5.1 Tilgreining lánsfjárhæðar og framkvæmd samnings 5.2 Heildstætt mat á samningsskilmálum 5.3 Önnur atriði sem þýðingu kunna að hafa við mat á eðli lánsskuldbindingar 5.4 Sönnunarbyrði um eðli skuldbindingar 6. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Lög nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu tóku gildi hinn 1. júlí 2001 (hér eftir vxl.). Við gildistöku laganna voru lán, þar sem ein- stakar afborganir tóku mið af gengi erlends eða erlendra gjaldmiðla, afar fátíð.1 Lánveitingar með slíkum kjörum jukust hins vegar tals- vert upp úr síðustu aldamótum og þá í byrjun einkum til lögaðila. Gengistryggð lán til einstaklinga urðu hins vegar ekki algeng fyrr en á árunum 2004 og 2005.2 Síðustu árin fyrir banka- og gjaldeyris- hrunið, einkum á árunum 2005 til 2008, urðu slík lán hins vegar vinsæl og stóðu einstaklingum og lögaðilum til boða hjá flestum fjármálafyrirtækjum hér á landi. Þá voru gengistryggð lán valkost- ur bæði hjá stofnunum í eigu ríkis og sveitarfélaga, líkt og nánar verður rakið síðar í greininni.3 Lánsskuldbindingar, sem verðtryggðar hafa verið með því að binda þær við gengi erlends eða erlendra gjaldmiðla, hafa verið nefnd ýmsum nöfnum, t.d. „lán/lánssamningur í erlendri mynt/ myntum“, „erlent myntkörfulán“, „myntkörfulán“, „fjölmyntalán“ o.fl. Telja verður slíka orðnotkun villandi ef erlend mynt skiptir ekki 1 Alþt. 2000-2001, A-deild, þskj. 872 – 566. mál, bls. 3686-3687. 2 Í greinargerð með frumvarpi því sem varð að lögum nr. 151/2010 um breytingu á lög- um um vexti og verðtryggingu o.fl. kemur fram að gengistryggð lán heimila urðu ekki al- geng fyrr en á síðasta áratug og einskorðast nánast við árabilið 2005 til 2008. Alþt. 2010- 2011, A-deild, þskj. 662 – 206. mál. 3 Slík lán hafa hins vegar ekki verið í boði hjá Íbúðalánasjóði sem starfar á grundvelli laga nr. 44/1998 um húsnæðismál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.